Palestínumenn afþakka bóluefni frá Ísrael Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 08:13 Palestína afþakkaði bóluefni frá Ísrael eftir að í ljós kom að það var við það að renna út. EPA-EFE/MOHAMMED SABER Palestínsk yfirvöld hafa dregið sig út úr samningi við Ísrael en samkvæmt honum átti Palestína að fá minnst milljón skammta af Covid-19 bóluefni. Palestínumenn segja Pfizer-skammtana of nálægt því að renna út. Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer. Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Fleiri fréttir Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Sjá meira
Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer.
Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Fleiri fréttir Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Sjá meira