Klassískt dæmi um miðaldra karlmann a klæða sig í myrkvuðu og spegilslausu herbergi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 10:00 Ólafur og bindið. Skjáskot Guðmundur Benediktsson, einn af stjórnendum EM í dag á Stöð 2 Sport, ákvað að spyrja Ólaf Kristjánsson - EM sérfræðing - aðeins út í bindið hans Óla í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis. Ólafur var bindislaus þegar Guðmundur spurði hann. „Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fleiri fréttir Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Sjá meira
„Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fleiri fréttir Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Sjá meira