Hæstiréttur þyngir verulega dóm tveggja fyrir nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 15:19 Stúlkan var sextán ára þegar hún kynntist karlmanni úti á lífinu í miðbæ Reykjavíkur. Hún fór með honum heim þar sem tveir vinir hans brutu á henni. Vísir/Kolbeinn Tumi Hæstiréttur hefur dæmt Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í heimahúsi í Reykjavík í febrúar 2017. Þá var mönnunum tveimur gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna hvor í miskabætur. Brotin áttu sér stað í heimahúsi í Reykjavík þann 4. febrúar 2017. Stúlkan var sextán ára þegar brotin voru framin en hún komst í kynni við ungan mann í þriggja vina hópi í miðbæ Reykjavíkur síðla kvölds. Skemmtu þau sér saman áður en fyrrnefndir Lukasz og Tomasz sóttu þau og fóru þau þá að heimili mannanna þriggja í Reykjavík. Allir þrír voru ákærðir fyrir að hafa brotið á stúlkunni. Sá yngsti var sýknaður í héraði en Lukasz og Tomasz dæmdir í þriggja ára fangelsi. Þeir áfrýjuðu dómnum til Landsréttar sem mildaði dóminn í tveggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari féllst ekki á þá niðurstöðu og óskaði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Það hefði verulega almenna þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um það hver sé hæfileg refsing í nauðgunarmálum og um leið hvaða áhrif dráttur á málsmeðferð eigi að hafa á ákvörðun refsingar í slíkum málum. Hæstiréttur leit við ákvörðun sína til þess að brot Lukasz og Tomasz hefðu verið alvarleg og beinst gegn ungri stúlku sem hefði verið stödd ein og ölvuð um nótt á heimili ókunnugra manna. Þeim hefði ekki getað dulist að um barn var að ræða. Um leið tók rétturinn tillit til tafa sem orðið hefðu á rannsókn lögreglu. Þyngdi Hæstiréttur dóminn úr Landsrétti úr tveggja ára fangelsi í þriggja og hálfs ára fangelsi. Þá voru miskabæturnar þyngdar úr 1,3 milljón króna í 1,8 milljón króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09 Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Brotin áttu sér stað í heimahúsi í Reykjavík þann 4. febrúar 2017. Stúlkan var sextán ára þegar brotin voru framin en hún komst í kynni við ungan mann í þriggja vina hópi í miðbæ Reykjavíkur síðla kvölds. Skemmtu þau sér saman áður en fyrrnefndir Lukasz og Tomasz sóttu þau og fóru þau þá að heimili mannanna þriggja í Reykjavík. Allir þrír voru ákærðir fyrir að hafa brotið á stúlkunni. Sá yngsti var sýknaður í héraði en Lukasz og Tomasz dæmdir í þriggja ára fangelsi. Þeir áfrýjuðu dómnum til Landsréttar sem mildaði dóminn í tveggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari féllst ekki á þá niðurstöðu og óskaði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Það hefði verulega almenna þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um það hver sé hæfileg refsing í nauðgunarmálum og um leið hvaða áhrif dráttur á málsmeðferð eigi að hafa á ákvörðun refsingar í slíkum málum. Hæstiréttur leit við ákvörðun sína til þess að brot Lukasz og Tomasz hefðu verið alvarleg og beinst gegn ungri stúlku sem hefði verið stödd ein og ölvuð um nótt á heimili ókunnugra manna. Þeim hefði ekki getað dulist að um barn var að ræða. Um leið tók rétturinn tillit til tafa sem orðið hefðu á rannsókn lögreglu. Þyngdi Hæstiréttur dóminn úr Landsrétti úr tveggja ára fangelsi í þriggja og hálfs ára fangelsi. Þá voru miskabæturnar þyngdar úr 1,3 milljón króna í 1,8 milljón króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09 Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09
Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02
Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30