Þrír Íslendingar þreyta frumraun á Paralympics í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2021 13:45 Thelma Björg Björnsdóttir, Már Gunnarsson, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson fara til Tókýó fyrir Íslands hönd. ÍF Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið fjóra íþróttamenn til að keppa fyrir hönd Íslands á Paralympics, eða ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í ágúst og september. Ekki er útilokað að fleiri bætist í hópinn. Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR fer á sína aðra leika eftir að hafa keppt í Ríó í Brasilíu árið 2016. Þrír nýliðar verða með henni í för. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB og frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson úr FH, voru valin til að keppa á leikunum, sem hefjast 24. ágúst. Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund Það skýrist svo í júlíbyrjun hvort að bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson bætist í hópinn en hann keppir þá á lokaúrtökumóti í Tékklandi. Þorsteinn varð fyrstur Íslendinga til að keppa í bogfimi á Paralympics í Ríó. Fleira íslenskt íþróttafólk gæti einnig komist á leikana og er beðið eftir niðurstöðum vegna umsókna fyrir það. Í tilkynningu frá ÍF segir að allir íslensku keppendurnir verði orðnir fullbólusettir þegar þeir keppi í Tókýó, sem og það starfsfólk sem fylgja muni þátttakendum á leikanna. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR fer á sína aðra leika eftir að hafa keppt í Ríó í Brasilíu árið 2016. Þrír nýliðar verða með henni í för. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB og frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson úr FH, voru valin til að keppa á leikunum, sem hefjast 24. ágúst. Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund Það skýrist svo í júlíbyrjun hvort að bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson bætist í hópinn en hann keppir þá á lokaúrtökumóti í Tékklandi. Þorsteinn varð fyrstur Íslendinga til að keppa í bogfimi á Paralympics í Ríó. Fleira íslenskt íþróttafólk gæti einnig komist á leikana og er beðið eftir niðurstöðum vegna umsókna fyrir það. Í tilkynningu frá ÍF segir að allir íslensku keppendurnir verði orðnir fullbólusettir þegar þeir keppi í Tókýó, sem og það starfsfólk sem fylgja muni þátttakendum á leikanna.
Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira