Magnað sjónarspil af glóandi hraunvegg í Nátthaga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 11:29 Hraunið rann niður hlíðina niður í Nátthaga. Feðginin Una Rós Gísladóttir og Gísli Reynisson voru á meðal þeirra sem urðu vitni að miklu sjónarspili 14. júní þegar rauðglóandi hraunið rann niður hlíðina í Nátthaga. Gísli hafði áður komið á slóðir eldgossins en hin þrettán ára Una var þarna í fyrsta sinn. Hún var að hætti ungu kynslóðarinnar með símann á lofti og náði mögnuðu myndbandi af rennandi hrauninu. Í myndbandinu má sjá viðbrögð unga fólksins og fleiri við sjónarspilinu og sinubruna sem kviknaði í kjölfarið. Gísli lýsir því þannig að hitinn hafi verið næsta óbærilegur þegar hraunið rann í stríðum straumi niður eftir. Gísli og Don auk barnanna Unu og Reynis Harðar. Reynir Hörður, níu ára sonur Gísla, og Don Barry, kennari í jarðvísindum við háskóla í Los Angeles voru líka með í för. „Ég er á leiðinni í hringferð með honum og fleirum eftir nokkra daga. Þetta var gríðarlegt sjónarspil fyrir hann því hann hafði aldrei áður séð svona návígi og myndaði mikið, þar á meðal hraunmola sem hann ætlar að nota við kennslu sína ytra,“ segir Gísli. Minningin hjá Unu og hinum unga Reyni Herði, fótboltaáhugamanni með meiru úr Njarðvík, muni lifa með þeim alla ævi, og þá sérstaklega fyrrnefndur óbærilegur hiti frá hraunrennslinu. Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Gísli hafði áður komið á slóðir eldgossins en hin þrettán ára Una var þarna í fyrsta sinn. Hún var að hætti ungu kynslóðarinnar með símann á lofti og náði mögnuðu myndbandi af rennandi hrauninu. Í myndbandinu má sjá viðbrögð unga fólksins og fleiri við sjónarspilinu og sinubruna sem kviknaði í kjölfarið. Gísli lýsir því þannig að hitinn hafi verið næsta óbærilegur þegar hraunið rann í stríðum straumi niður eftir. Gísli og Don auk barnanna Unu og Reynis Harðar. Reynir Hörður, níu ára sonur Gísla, og Don Barry, kennari í jarðvísindum við háskóla í Los Angeles voru líka með í för. „Ég er á leiðinni í hringferð með honum og fleirum eftir nokkra daga. Þetta var gríðarlegt sjónarspil fyrir hann því hann hafði aldrei áður séð svona návígi og myndaði mikið, þar á meðal hraunmola sem hann ætlar að nota við kennslu sína ytra,“ segir Gísli. Minningin hjá Unu og hinum unga Reyni Herði, fótboltaáhugamanni með meiru úr Njarðvík, muni lifa með þeim alla ævi, og þá sérstaklega fyrrnefndur óbærilegur hiti frá hraunrennslinu.
Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira