Arnór og Hörður Björgvin fá nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:30 Ivica Olic er hættur sem þjálfari CSKA Moskvu. Mikhail Tereshchenko/Getty Images Ivica Olic, þjálfari rússneska knattspyrnuliðsins CSKA Moskvu, hefur sagt starfi sínu lausu. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson leika með liðinu. Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021 Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021
Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira