„Það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2021 18:32 Tónlistarkonan Lára Rúnars hefur gefið út sex sólóplötur. Kristín Pétursdóttir Lára Rúnars var að senda frá sér lagið Landamæri sem hún syngur með manninum sínum Arnari Gíslasyni, best þekktur sem einn fremsti trommuleikari landsins. Hann hefur unnið meðal annars með Mugison, Jónasi Sig, Ensími og Dr.Spock. „Landamæri fjallar um fegurð þess að opna hjartað og vegferðina þangað, um breiskleika mannsins og hvað það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta,“ segir Lára um lagið. „Ég græt milljón tárum og ég græt allan himininn. Ég græt það sem ég get ekki stjórnað, það sem ég hef elskað og misst eða aldrei átt. Ég hef skapað á milljón árum landamærin umhverfis mig.“ Lagið vann Lára með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni (Warmland, Leaves) en þau eru nú að leggja lokahönd á komandi breiðskífu Láru. Lagið Landamæri má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lára Rúnars - Landamæri Lára er tónlistarkona, frumkvöðull og meðferðaraðili. Hún er stofnandi og eigandi af ANDAGIFT // INSPIRE sem er vettvangur fyrir sköpun, samfélag og heilun. Lára er jógakennari, hljóðheilari og nemi í NA- Shamanisma. Kristín Pétursdóttir Hún er með meistaragráðu í Kynjafræðum og er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist en Lára gegndi þar bæði formennsku og varaformennsku fyrstu ár félagsins. Lára hefur gefið út sex sólóplötur og fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er meðal annars spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Tónlist Tengdar fréttir Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 8. júní 2021 20:02 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Landamæri fjallar um fegurð þess að opna hjartað og vegferðina þangað, um breiskleika mannsins og hvað það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta,“ segir Lára um lagið. „Ég græt milljón tárum og ég græt allan himininn. Ég græt það sem ég get ekki stjórnað, það sem ég hef elskað og misst eða aldrei átt. Ég hef skapað á milljón árum landamærin umhverfis mig.“ Lagið vann Lára með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni (Warmland, Leaves) en þau eru nú að leggja lokahönd á komandi breiðskífu Láru. Lagið Landamæri má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lára Rúnars - Landamæri Lára er tónlistarkona, frumkvöðull og meðferðaraðili. Hún er stofnandi og eigandi af ANDAGIFT // INSPIRE sem er vettvangur fyrir sköpun, samfélag og heilun. Lára er jógakennari, hljóðheilari og nemi í NA- Shamanisma. Kristín Pétursdóttir Hún er með meistaragráðu í Kynjafræðum og er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist en Lára gegndi þar bæði formennsku og varaformennsku fyrstu ár félagsins. Lára hefur gefið út sex sólóplötur og fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er meðal annars spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins.
Tónlist Tengdar fréttir Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 8. júní 2021 20:02 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 8. júní 2021 20:02
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42