Bellingham sá yngsti frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2021 07:01 Jude Bellingham í þann mund að hann skráði sig í sögubækurnar. EPA-EFE/Andy Rain Jude Bellingham skráði sig í sögubækurnar þegar England lagði Króatíu 1-0 er liðin mættust á Wembley í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu. Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, kom inn á fyrir Harry Kane á 82. mínútu leiksins í gær. Þá var staðan þegar orðin 1-0 eftir að Raheem Sterling hafði komið Englandi yfir þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Þó Sterling hafi stolið fyrirsögnunum þá var það innáskipting Bellingham sem var söguleg. Bellingham var nefnilega aðeins 17 ára og 349 daga gamall er hann kom inn af bekknum í gær. Það gerir hann að yngsta leikmanni í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. Aldrei hefur jafn ungur leikmaður spilað leik á EM. Það fór svo að England vann 1-0 og er komið í bílstjórasætið í D-riðli. 17 years, 349 days Jude Bellingham comes on for #ENG and becomes the youngest player to ever feature in a European Championship #EURO2020 pic.twitter.com/0ORSCFcefF— B/R Football (@brfootball) June 13, 2021 Stóra spurningin er hvort lið vilji vera í því sæti en mögulega gæti verið betra að enda í 2. sæti D-riðils heldur en 1. sæti þegar kemur að andstæðingum í 16-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í fyrsta skipti sem England vinnur fyrsta leik á Evópumóti England og Króatía áttust við í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Mark Raheem Sterling á 57.mínútu reyndist eina mark leiksins og það voru því Englendingar sem fóru með 1-0 sigur af hólmi. 13. júní 2021 15:00 Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley. 13. júní 2021 16:14 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, kom inn á fyrir Harry Kane á 82. mínútu leiksins í gær. Þá var staðan þegar orðin 1-0 eftir að Raheem Sterling hafði komið Englandi yfir þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Þó Sterling hafi stolið fyrirsögnunum þá var það innáskipting Bellingham sem var söguleg. Bellingham var nefnilega aðeins 17 ára og 349 daga gamall er hann kom inn af bekknum í gær. Það gerir hann að yngsta leikmanni í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. Aldrei hefur jafn ungur leikmaður spilað leik á EM. Það fór svo að England vann 1-0 og er komið í bílstjórasætið í D-riðli. 17 years, 349 days Jude Bellingham comes on for #ENG and becomes the youngest player to ever feature in a European Championship #EURO2020 pic.twitter.com/0ORSCFcefF— B/R Football (@brfootball) June 13, 2021 Stóra spurningin er hvort lið vilji vera í því sæti en mögulega gæti verið betra að enda í 2. sæti D-riðils heldur en 1. sæti þegar kemur að andstæðingum í 16-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í fyrsta skipti sem England vinnur fyrsta leik á Evópumóti England og Króatía áttust við í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Mark Raheem Sterling á 57.mínútu reyndist eina mark leiksins og það voru því Englendingar sem fóru með 1-0 sigur af hólmi. 13. júní 2021 15:00 Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley. 13. júní 2021 16:14 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Í fyrsta skipti sem England vinnur fyrsta leik á Evópumóti England og Króatía áttust við í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Mark Raheem Sterling á 57.mínútu reyndist eina mark leiksins og það voru því Englendingar sem fóru með 1-0 sigur af hólmi. 13. júní 2021 15:00
Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley. 13. júní 2021 16:14