Hljóp upp að gígnum í Geldingadölum: „Þetta er kærulaus hegðun“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 08:58 Þarna sést göngumaðurinn hlaupa undan glóandi hrauninu eftir að hann gekk upp á gíginn. Twitter/@sjonni_KAUST Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, fordæmir hegðun kærulausra eldgosgesta og segist vona að enginn muni láta lífið í Geldingadölum. Myndskeið sem náðist á vefmyndavél mbl.is af eldgosinu í Fagradalsfjalli hefur vakið nokkra athygli en þar má sjá göngumann ganga upp að gígnum, sem enn spýtir hrauni, og hlaupa svo undan hraunflæði nokkrum mínútum síðar. „Þetta er kærulaus hegðun! Ég vona fyrir hönd allra þeirra sem hafa unnið að því að halda svæðinu opnu og öruggu, með því að gefa ráð og leggja göngustíga, að það muni enginn deyja í eldgosinu í Geldingadölum. Það ætti að vera hægt…“ skrifaði Kristín á Twitter í dag og vísaði í færslu Sigurjóns Jónssonar, þar sem eldgosgestur sést hlaupa upp gíginn á nýstorknuðu hrauni. This is reckless behavior! I hope for the sake of all those that have been working hard towards keeping the area open & safe, by giving advice and laying footpaths, that there will be no casualties in the #Geldingadalir eruption. It should be doable.. https://t.co/hhbqhofr07— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) June 12, 2021 „Hvað ertu tilbúinn til þess að hætta miklu fyrir hina fullkomnu mynd?“ skrifar Sigurjón við færsluna sína. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem fólk stígur upp á storknað hraunið, jafnvel með glóandi hraun beint undir fótum sínum. Það er óhætt að segja að snerting við glóandi steininn sé stórhættulegt, enda er hraunið um 1300 gráðu heitt á Celsíus. Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir „Hann hoppaði upp á þennan stall með glóandi hraunið undir sér“ Hermann Helguson, leiðsögumaður og ljósmyndari, var staddur við gosstöðvarnar í Geldingadal rétt fyrir klukkan hálf tvö í nótt þegar hann varð vitni að því að karlmaður steig upp á hraunið sem vall úr eldfjallinu. Undir storknuðum pallinum, sem maðurinn stóð á, má sjá glóandi hraun vella fram. 3. júní 2021 18:16 Kristín segir púlsana hafa orðið þéttari og lækkað í nótt Breytingar urðu á eldgosinu í Fagradalsfjalli í nótt. Um klukkan fjögur urðu sérfræðingar á Veðurstofunni varir breytingar á óróanum og tóku eftir að púlsarnir séu orðnir þéttari og aðeins lækkað. 10. júní 2021 09:45 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Myndskeið sem náðist á vefmyndavél mbl.is af eldgosinu í Fagradalsfjalli hefur vakið nokkra athygli en þar má sjá göngumann ganga upp að gígnum, sem enn spýtir hrauni, og hlaupa svo undan hraunflæði nokkrum mínútum síðar. „Þetta er kærulaus hegðun! Ég vona fyrir hönd allra þeirra sem hafa unnið að því að halda svæðinu opnu og öruggu, með því að gefa ráð og leggja göngustíga, að það muni enginn deyja í eldgosinu í Geldingadölum. Það ætti að vera hægt…“ skrifaði Kristín á Twitter í dag og vísaði í færslu Sigurjóns Jónssonar, þar sem eldgosgestur sést hlaupa upp gíginn á nýstorknuðu hrauni. This is reckless behavior! I hope for the sake of all those that have been working hard towards keeping the area open & safe, by giving advice and laying footpaths, that there will be no casualties in the #Geldingadalir eruption. It should be doable.. https://t.co/hhbqhofr07— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) June 12, 2021 „Hvað ertu tilbúinn til þess að hætta miklu fyrir hina fullkomnu mynd?“ skrifar Sigurjón við færsluna sína. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem fólk stígur upp á storknað hraunið, jafnvel með glóandi hraun beint undir fótum sínum. Það er óhætt að segja að snerting við glóandi steininn sé stórhættulegt, enda er hraunið um 1300 gráðu heitt á Celsíus.
Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir „Hann hoppaði upp á þennan stall með glóandi hraunið undir sér“ Hermann Helguson, leiðsögumaður og ljósmyndari, var staddur við gosstöðvarnar í Geldingadal rétt fyrir klukkan hálf tvö í nótt þegar hann varð vitni að því að karlmaður steig upp á hraunið sem vall úr eldfjallinu. Undir storknuðum pallinum, sem maðurinn stóð á, má sjá glóandi hraun vella fram. 3. júní 2021 18:16 Kristín segir púlsana hafa orðið þéttari og lækkað í nótt Breytingar urðu á eldgosinu í Fagradalsfjalli í nótt. Um klukkan fjögur urðu sérfræðingar á Veðurstofunni varir breytingar á óróanum og tóku eftir að púlsarnir séu orðnir þéttari og aðeins lækkað. 10. júní 2021 09:45 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
„Hann hoppaði upp á þennan stall með glóandi hraunið undir sér“ Hermann Helguson, leiðsögumaður og ljósmyndari, var staddur við gosstöðvarnar í Geldingadal rétt fyrir klukkan hálf tvö í nótt þegar hann varð vitni að því að karlmaður steig upp á hraunið sem vall úr eldfjallinu. Undir storknuðum pallinum, sem maðurinn stóð á, má sjá glóandi hraun vella fram. 3. júní 2021 18:16
Kristín segir púlsana hafa orðið þéttari og lækkað í nótt Breytingar urðu á eldgosinu í Fagradalsfjalli í nótt. Um klukkan fjögur urðu sérfræðingar á Veðurstofunni varir breytingar á óróanum og tóku eftir að púlsarnir séu orðnir þéttari og aðeins lækkað. 10. júní 2021 09:45