Úkraína þarf að breyta treyjunni fyrir EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 21:59 Umrætt slagorð. Andrii Pavelko/Reuters Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur skikkað Úkraínu til að breyta treyju sinni áður en Evrópumótið í knattspyrnu hefst á morgun. Ástæðan eru kvartanir Rússa yfir slagorðum og útlínum sem tákna Úkraínu á treyjunni. Framan á treyju Úkraínu eru útlínur landsins. Innihalda útlínurnar Krímskaga sem Rússar innlimuðu ólöglega árið 2014. Telja Rússar landsvæðið heyra undir sig en ljóst er að Úkraína er ekki sama sinnis. UEFA samþykkti upphaflega treyju Úkraínu en hefur nú beðið Úkraínu um að fjarlægja slagorð af treyjunni. „Dýrð sé hetjum okkar,“ stendur í hálsmáli treyjunnar. Téð slagorð fór í gegnum endurnýjun lífdaga meðal hermanna landsins er Rússar réðust inn á Krímskaga árið 2014. Slagorðið hefur samt verið við lýði síðan í seinni heimsstyrjöldinni á síðustu öld. UEFA tells Ukraine to remove political slogan from shirt ahead of Euro matches https://t.co/QNlzYBeoIv pic.twitter.com/GxUh9Q0N63— Reuters (@Reuters) June 10, 2021 Slagorðið verður því hvergi sjáanlegt þegar Úkraína hefur leik á EM á sunnudaginn kemur, þann 13. júní. Lærisveinar Andriy Shevchenko mæta þá Hollendingum í því sem er fyrir fram talið uppgjör toppliðanna í C-riðli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Framan á treyju Úkraínu eru útlínur landsins. Innihalda útlínurnar Krímskaga sem Rússar innlimuðu ólöglega árið 2014. Telja Rússar landsvæðið heyra undir sig en ljóst er að Úkraína er ekki sama sinnis. UEFA samþykkti upphaflega treyju Úkraínu en hefur nú beðið Úkraínu um að fjarlægja slagorð af treyjunni. „Dýrð sé hetjum okkar,“ stendur í hálsmáli treyjunnar. Téð slagorð fór í gegnum endurnýjun lífdaga meðal hermanna landsins er Rússar réðust inn á Krímskaga árið 2014. Slagorðið hefur samt verið við lýði síðan í seinni heimsstyrjöldinni á síðustu öld. UEFA tells Ukraine to remove political slogan from shirt ahead of Euro matches https://t.co/QNlzYBeoIv pic.twitter.com/GxUh9Q0N63— Reuters (@Reuters) June 10, 2021 Slagorðið verður því hvergi sjáanlegt þegar Úkraína hefur leik á EM á sunnudaginn kemur, þann 13. júní. Lærisveinar Andriy Shevchenko mæta þá Hollendingum í því sem er fyrir fram talið uppgjör toppliðanna í C-riðli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira