Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 14:00 Madeline Groves með silfurverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Getty/ Jean Catuffe Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves) Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Sjá meira
Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves)
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn