Streymið allsráðandi á íslenskum tónlistarmarkaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júní 2021 06:33 Tónlistarkonan Bríet naut mikilla vinsælda í fyrra. Instagram/Bríet Um 91 prósent af þeim verðmætum sem skapast vegna einkaneyslu á hljóðritaðri tónlist koma frá streymi. Heildsala tónlistar hérlendis nam rúmum milljarði króna árið 2020 en um er að ræða stærsta árið frá upphafi að nafnvirði. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og byggt á skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Í skýrslunni kemur fram að streymi af íslenskri tónlist skilaði 167 milljónum króna í tekjur í fyrra en streymi á erlendri tónlist 763 milljónum. Ef horft er til hljómplatna, hvers sala jókst í fyrsta sinn frá 2011, námu tekjurnar af íslenskum plötum 44 milljónum en erlendum 50 milljónum. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir í samtali við Morgunblaðið að jafnvel þótt tekjur af sölu tónlistar séu að aukast hér á landi þá minnki hlutdeild íslenskrar tónlistar á sama tíma. Á því séu tvær skýringar. „Aukningin er nær alfarið í streymi og þar er hlutfallið 82% erlend tónlist á móti 18% íslenskrar. Eftir því sem streymið eykst sígur íslenska hlutdeildin á sama tíma. Það er nú bara þannig að þegar þú labbar inn í plötubúð, ef við ímyndum okkur Spotify sem plötubúð, þar sem eru 50 milljón erlend lög, þá er afskaplega lítill fókus á íslenska tónlist. Fyrir utan þetta hefur sú aukning sem orðið hefur í sölu á hljómplötum öll verið í erlendri tónlist,“ segir Eiður. Esjan, lag tónlistarkonunnar Bríetar, var það íslenska lag sem mest var streymt í fyrra. Platan hennar Kveðja var í öðru sæti yfir þær plötur sem mest var streymt en sú íslenska plata sem mest var hlustað á var Vögguvísur með Hafdísi Huld. Tónlist Stafræn þróun Spotify Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og byggt á skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Í skýrslunni kemur fram að streymi af íslenskri tónlist skilaði 167 milljónum króna í tekjur í fyrra en streymi á erlendri tónlist 763 milljónum. Ef horft er til hljómplatna, hvers sala jókst í fyrsta sinn frá 2011, námu tekjurnar af íslenskum plötum 44 milljónum en erlendum 50 milljónum. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir í samtali við Morgunblaðið að jafnvel þótt tekjur af sölu tónlistar séu að aukast hér á landi þá minnki hlutdeild íslenskrar tónlistar á sama tíma. Á því séu tvær skýringar. „Aukningin er nær alfarið í streymi og þar er hlutfallið 82% erlend tónlist á móti 18% íslenskrar. Eftir því sem streymið eykst sígur íslenska hlutdeildin á sama tíma. Það er nú bara þannig að þegar þú labbar inn í plötubúð, ef við ímyndum okkur Spotify sem plötubúð, þar sem eru 50 milljón erlend lög, þá er afskaplega lítill fókus á íslenska tónlist. Fyrir utan þetta hefur sú aukning sem orðið hefur í sölu á hljómplötum öll verið í erlendri tónlist,“ segir Eiður. Esjan, lag tónlistarkonunnar Bríetar, var það íslenska lag sem mest var streymt í fyrra. Platan hennar Kveðja var í öðru sæti yfir þær plötur sem mest var streymt en sú íslenska plata sem mest var hlustað á var Vögguvísur með Hafdísi Huld.
Tónlist Stafræn þróun Spotify Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira