Vonarstjarna Svía með kórónuveiruna og gæti hafa smitað fleiri í EM-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 14:39 Dejan Kulusevski fagnar marki með félögum sínum í Juventus. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Dejan Kulusevski, leikmaður sænska landsliðsins í fótbolta er með kórónuveiruna en læknir sænska landsliðsins vonast til að hann hafi ekki smitað aðra leikmenn í EM-hópi Svía. Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira