„Hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 16:00 Söngfuglarnir Jón Jónsson, Regína Ósk, Sigga Beinteins og Frikki Dór eru á meðal þeirra stjarna sem syngja afmælislag Bylgjunnar. Bylgjan er 35 ára og í tilefni af því voru nokkrir af okkar bestu tónlistarmönnum fengnir til þess að taka upp sérsakt afmælislag, Seinna meir eftir Jóa Helga. „Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli. Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli.
Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01
Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00
Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00