Ástin blómstraði í Tryggvaskála Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 07:33 Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er fædd og uppalinn í Tryggvaskála á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ástarævintýri, sem enduðu með farsælum hjónaböndum gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári hefur nú verið opnuð. Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú á Selfossi er elsta hús staðarins, byggt 1890 fyrir forgöngu Tryggva Gunnarssonar, alþingismanns en húsið var fyrst notað fyrir brúarsmiði Ölfusárbrúar. Árið 1901 hófst veitingarekstur í húsinu og þar var einnig rekið gistiheimili og önnur fjölbreytt starfsemi. „Saga Tryggvaskála, brúarinnar og bæjarins er náttúrlega samofin því að hér er þetta, sem allt byrjaði. Hér var fyrsti barnaskólinn, fyrsti bankinn, fyrsta pósthúsið, flest félög, sem voru stofnuð á Selfossi voru stofnuð í skálum og hér áttu margir athvarf. Hér bara gerðust hlutirnir í gamla daga,“ segir Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er fædd og uppalinn í Tryggvaskála fram undir þrítugt. Þorvarður Hjaltason og Bryndís, sem eiga bæði sæti í Skálafélaginu svonefnda eiga heiðurinn af nýju sögusýningunni í Tryggvaskála, ásamt Birni G. Björnssyni, sýningarhönnuði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir að böllin í skálanum hafa verið fræg og þar hafi mörg farsæl hjónabönd orðið til. Margar ungar stúlkur komu alls staðar að til að vinna í Tryggvaskála þar sem þær hittu meðal annars strákana úr Iðnskólanum á Selfossi. Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú er eitt af aðal kennileitunum á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, úr þessum kunningsskap urðu ansi mörg hjónabönd,“ segir hún hlægjandi. Kóngur hefur gist í Tryggvaskála. „Já, já, Kristján Danakonungur kom hér 1921 og þá var nýbúið að byggja efri hæðina og þá var komin stærsti salur, sem var hér í Árnessýslu og honum var boðið til hádegisverðar hérna upp á lofti og auðvitað köllum við salinn konungssalinn vegna þess að hann hafði snætt hérna.“ Sýningin í Tryggvaskála er mjög fróðleg og skemmtileg, sem Björn G. Björnsson hafði yfirumsjón með í góðu samstarfi við Bryndísi og Þorvarð.Aðsend Árborg Tímamót Ástin og lífið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú á Selfossi er elsta hús staðarins, byggt 1890 fyrir forgöngu Tryggva Gunnarssonar, alþingismanns en húsið var fyrst notað fyrir brúarsmiði Ölfusárbrúar. Árið 1901 hófst veitingarekstur í húsinu og þar var einnig rekið gistiheimili og önnur fjölbreytt starfsemi. „Saga Tryggvaskála, brúarinnar og bæjarins er náttúrlega samofin því að hér er þetta, sem allt byrjaði. Hér var fyrsti barnaskólinn, fyrsti bankinn, fyrsta pósthúsið, flest félög, sem voru stofnuð á Selfossi voru stofnuð í skálum og hér áttu margir athvarf. Hér bara gerðust hlutirnir í gamla daga,“ segir Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er fædd og uppalinn í Tryggvaskála fram undir þrítugt. Þorvarður Hjaltason og Bryndís, sem eiga bæði sæti í Skálafélaginu svonefnda eiga heiðurinn af nýju sögusýningunni í Tryggvaskála, ásamt Birni G. Björnssyni, sýningarhönnuði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir að böllin í skálanum hafa verið fræg og þar hafi mörg farsæl hjónabönd orðið til. Margar ungar stúlkur komu alls staðar að til að vinna í Tryggvaskála þar sem þær hittu meðal annars strákana úr Iðnskólanum á Selfossi. Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú er eitt af aðal kennileitunum á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, úr þessum kunningsskap urðu ansi mörg hjónabönd,“ segir hún hlægjandi. Kóngur hefur gist í Tryggvaskála. „Já, já, Kristján Danakonungur kom hér 1921 og þá var nýbúið að byggja efri hæðina og þá var komin stærsti salur, sem var hér í Árnessýslu og honum var boðið til hádegisverðar hérna upp á lofti og auðvitað köllum við salinn konungssalinn vegna þess að hann hafði snætt hérna.“ Sýningin í Tryggvaskála er mjög fróðleg og skemmtileg, sem Björn G. Björnsson hafði yfirumsjón með í góðu samstarfi við Bryndísi og Þorvarð.Aðsend
Árborg Tímamót Ástin og lífið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira