NBA dagsins: Sagðist hafa fundið fyrir Kobe þegar hann sló gamla liðið hans út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 15:00 Devin Booker fór hamförum í Staples Center í nótt. ap/Ashley Landis Devin Booker skoraði 47 stig þegar Phoenix Suns sló Los Angeles Lakers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-113 sigri í sjötta leik liðanna í nótt. Booker var í miklu stuði í 1. leikhluta og skoraði þá 22 af 47 stigum sínum. Hann setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum og tók auk þess ellefu fráköst í leiknum. Booker fer ekkert leynt með aðdáun sína á Kobe Bryant heitnum og eftir leikinn sagðist hann hafa fundið fyrir honum í Staples Center, gamla heimavellinum hans. „Í sannleika sagt hugsaði ég um Kobe og allar samræður okkar. Um allt sem við gengum í gegnum, úrslitakeppnina og að taka skrefin þangað. Að sjá númerin hans, 8 og 24, upplýst uppi í rjáfri, það var eins og þetta lýsti á mann sjálfan. Ég veit að hann var þarna í kvöld og hann var stoltur af mér,“ sagði Booker. Í einvíginu gegn Lakers var Booker með 29,7 stig, 6,2 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hitti úr 42,9 prósent þriggja stiga skota sinna. Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo fjóra leiki í röð og tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Phoenix vinnur einvígi í úrslitakeppni. Þá komst liðið í úrslit Vesturdeildarinnar þar sem það tapaði, 4-2, fyrir Kobe og félögum í Lakers. Chris Paul hafði hægt um sig í stigaskorun í leiknum í nótt en gaf tólf stoðsendingar. Jae Crowder skoraði átján stig og Mikal Bridges og Cameron Johnson sitt hvor tíu stigin. LeBron James skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fellur út í 1. umferð úrslitakeppninnar á ferlinum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Lakers og Phoenix og Portland og Denver auk flottustu tilþrifa leikjanna tveggja. Klippa: NBA dagsins 4. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Booker var í miklu stuði í 1. leikhluta og skoraði þá 22 af 47 stigum sínum. Hann setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum og tók auk þess ellefu fráköst í leiknum. Booker fer ekkert leynt með aðdáun sína á Kobe Bryant heitnum og eftir leikinn sagðist hann hafa fundið fyrir honum í Staples Center, gamla heimavellinum hans. „Í sannleika sagt hugsaði ég um Kobe og allar samræður okkar. Um allt sem við gengum í gegnum, úrslitakeppnina og að taka skrefin þangað. Að sjá númerin hans, 8 og 24, upplýst uppi í rjáfri, það var eins og þetta lýsti á mann sjálfan. Ég veit að hann var þarna í kvöld og hann var stoltur af mér,“ sagði Booker. Í einvíginu gegn Lakers var Booker með 29,7 stig, 6,2 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hitti úr 42,9 prósent þriggja stiga skota sinna. Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo fjóra leiki í röð og tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Phoenix vinnur einvígi í úrslitakeppni. Þá komst liðið í úrslit Vesturdeildarinnar þar sem það tapaði, 4-2, fyrir Kobe og félögum í Lakers. Chris Paul hafði hægt um sig í stigaskorun í leiknum í nótt en gaf tólf stoðsendingar. Jae Crowder skoraði átján stig og Mikal Bridges og Cameron Johnson sitt hvor tíu stigin. LeBron James skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fellur út í 1. umferð úrslitakeppninnar á ferlinum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Lakers og Phoenix og Portland og Denver auk flottustu tilþrifa leikjanna tveggja. Klippa: NBA dagsins 4. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira