Banna transkonum að keppa í kvennaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 08:30 Ron DeSantis samþykkti umdeild lög í fyrradag. getty/Paul Hennessy Flórída hefur bannað transkonum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki í skólum í ríkinu. Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd. Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd.
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira