NBA dagsins: Jazzarar ætla ekki að brenna sig á því sama og í búbblunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 15:30 Mike Conley og Jordan Clarkson fagna í Memphis í nótt. getty/Justin Ford Utah Jazz ætlar ekki að endurtaka mistökin frá því í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í fyrra. Utah sigraði Memphis Grizzlies, 113-120, í nótt og komst þar með í 3-1 í einvígi liðanna. Utah var einnig 3-1 yfir í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í fyrra en tapaði þremur síðustu leikjunum og féll úr leik. „Við munum að sjálfsögðu eftir tilfinningunni frá síðasta tímabili og viljum ekki upplifa hana aftur,“ sagði Mike Conley, leikstjórnandi Utah. „Vonandi höldum við einbeitingu og köstum þessu ekki frá okkur eins og í fyrra. Við þurfum að klára dæmið á heimavelli og held að við séum staðráðnir í því,“ bætti Conley við. Í fyrra fór úrslitakeppnin öll fram í svokallaðri búbblu í Orlando án áhorfanda. Núna verður Utah hins vegar með heimavallarrétt í öllum einvígum þar sem liðið var með bestan árangur í NBA í vetur. Donovan Mitchell virðist vera búinn að jafna sig af meiðslum og skoraði þrjátíu stig fyrir Utah í nótt. Jordan Clarkson, besti sjötti leikmaður tímabilsins, skoraði 24 stig og Rudy Gobert var með sautján stig og átta fráköst. Ja Morant fór fyrir Memphis með 23 stigum og tólf stoðsendingum. Dillon Brooks og Jaren Jackson skoruðu 21 stig hvor. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Memphis og Utah sem og leik Washington Wizards og Philadelphia 76ers auk flottustu tilþrifa leikjanna tveggja. Klippa: NBA dagsins 1. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Utah sigraði Memphis Grizzlies, 113-120, í nótt og komst þar með í 3-1 í einvígi liðanna. Utah var einnig 3-1 yfir í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í fyrra en tapaði þremur síðustu leikjunum og féll úr leik. „Við munum að sjálfsögðu eftir tilfinningunni frá síðasta tímabili og viljum ekki upplifa hana aftur,“ sagði Mike Conley, leikstjórnandi Utah. „Vonandi höldum við einbeitingu og köstum þessu ekki frá okkur eins og í fyrra. Við þurfum að klára dæmið á heimavelli og held að við séum staðráðnir í því,“ bætti Conley við. Í fyrra fór úrslitakeppnin öll fram í svokallaðri búbblu í Orlando án áhorfanda. Núna verður Utah hins vegar með heimavallarrétt í öllum einvígum þar sem liðið var með bestan árangur í NBA í vetur. Donovan Mitchell virðist vera búinn að jafna sig af meiðslum og skoraði þrjátíu stig fyrir Utah í nótt. Jordan Clarkson, besti sjötti leikmaður tímabilsins, skoraði 24 stig og Rudy Gobert var með sautján stig og átta fráköst. Ja Morant fór fyrir Memphis með 23 stigum og tólf stoðsendingum. Dillon Brooks og Jaren Jackson skoruðu 21 stig hvor. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Memphis og Utah sem og leik Washington Wizards og Philadelphia 76ers auk flottustu tilþrifa leikjanna tveggja. Klippa: NBA dagsins 1. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira