Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. maí 2021 13:44 Frá Blönduósi. Vilhelm Gunnarsson Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði. Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón. Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón.
Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira