Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 22:30 Úr leik kvöldsins. @VeneziaFC_IT Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira