Verðbólga lækkar milli mánaða Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2021 09:17 Verðbólga mælist enn vel yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Vísir/Vilhelm Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,4% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,0%. Ársverðbólga mælist því 4,4% í maí og hjaðnar um 0,2 prósentustig frá apríl 2021 þegar hún var 4,6%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí 2021, hækkar um 0,42% í maí frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,23% frá apríl 2021. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar hækkaði reiknuð húsaleiga um 1,5% milli mánaða og hafði 0,25% áhrif á vísitöluna. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentur fyrir rúmri viku og vísaði meðal annars til þess að verðbólga hafi reynst þrálátari en áður var spáð. Í samræmi við spá Breytingin á vísitölu neysluverðs er í samræmi við spá Greiningar Íslandsbanka sem spáði því að 12 mánaða verðbólga myndi hjaðna í maí og mælast 4,4%. Hagfræðideild Landsbankans spáði 4,3% verðbólgu í maí og 0,33% hækkun á vísitölu neysluverðs milli mánaða. Í verðbólguspá Landsbankans segir að einna áhugaverðast verði að sjá hvernig reiknuð húsaleiga þróist á næstunni. Verð á fasteignamarkaði hafi hækkað mjög mikið í mars og apríl samkvæmt mælingu Hagstofunnar og endurspegli mikla eftirspurn á fasteignamarkaði. Eftirspurnina megi meðal annars rekja til mjög hagstæðra vaxta á húsnæðislánamarkaði sem hafi ekki verið lægri. „Við gerum einnig ráð fyrir að áhrif þeirra vaxtalækkana sem gripið var til á síðasta ári fari minnkandi. Þau áhrif hafa dregið úr áhrifum hækkandi fasteignaverðs á reiknaða húsaleigu,“ segir í spá Hagfræðideildar Landsbankans. Fréttin hefur verið uppfærð. Íslenska krónan Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Seðlabankinn hækkar stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1 prósent. 19. maí 2021 08:30 Verðbólga yfir markmiði fram á mitt næsta ár Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans í dag. Meginvextir voru hækkaðir í dag um 0,25 prósentustig. 19. maí 2021 11:54 Verðbólga ekki verið hærri í átta ár Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,6% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. 29. apríl 2021 09:19 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Ársverðbólga mælist því 4,4% í maí og hjaðnar um 0,2 prósentustig frá apríl 2021 þegar hún var 4,6%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí 2021, hækkar um 0,42% í maí frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,23% frá apríl 2021. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar hækkaði reiknuð húsaleiga um 1,5% milli mánaða og hafði 0,25% áhrif á vísitöluna. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentur fyrir rúmri viku og vísaði meðal annars til þess að verðbólga hafi reynst þrálátari en áður var spáð. Í samræmi við spá Breytingin á vísitölu neysluverðs er í samræmi við spá Greiningar Íslandsbanka sem spáði því að 12 mánaða verðbólga myndi hjaðna í maí og mælast 4,4%. Hagfræðideild Landsbankans spáði 4,3% verðbólgu í maí og 0,33% hækkun á vísitölu neysluverðs milli mánaða. Í verðbólguspá Landsbankans segir að einna áhugaverðast verði að sjá hvernig reiknuð húsaleiga þróist á næstunni. Verð á fasteignamarkaði hafi hækkað mjög mikið í mars og apríl samkvæmt mælingu Hagstofunnar og endurspegli mikla eftirspurn á fasteignamarkaði. Eftirspurnina megi meðal annars rekja til mjög hagstæðra vaxta á húsnæðislánamarkaði sem hafi ekki verið lægri. „Við gerum einnig ráð fyrir að áhrif þeirra vaxtalækkana sem gripið var til á síðasta ári fari minnkandi. Þau áhrif hafa dregið úr áhrifum hækkandi fasteignaverðs á reiknaða húsaleigu,“ segir í spá Hagfræðideildar Landsbankans. Fréttin hefur verið uppfærð.
Íslenska krónan Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Seðlabankinn hækkar stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1 prósent. 19. maí 2021 08:30 Verðbólga yfir markmiði fram á mitt næsta ár Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans í dag. Meginvextir voru hækkaðir í dag um 0,25 prósentustig. 19. maí 2021 11:54 Verðbólga ekki verið hærri í átta ár Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,6% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. 29. apríl 2021 09:19 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Seðlabankinn hækkar stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1 prósent. 19. maí 2021 08:30
Verðbólga yfir markmiði fram á mitt næsta ár Verðbólguhorfur hafa versnað og verðbólga verður ekki komin niður í markmið Seðlabankans fyrr en um mitt næsta ár samkvæmt spá bankans í dag. Meginvextir voru hækkaðir í dag um 0,25 prósentustig. 19. maí 2021 11:54
Verðbólga ekki verið hærri í átta ár Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,6% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. 29. apríl 2021 09:19
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun