Þrír handteknir vegna kláfferjuslyssins á Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 13:29 Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall. AP Lögregla á Ítalíu hefur handtekið þrjá vegna kláfferjuslyssins í norðurhluta landsins á sunnudag þar sem fjórtán týndu lífi. Rannsakendur segja að svo virðist sem að neyðarhemlar kláfferjunnar hafi verið gerðar óvirkar og að þrír starfsmenn rekstrarfyrirtækis kláfsins hafi verið kunnugt um það. BBC hefur eftir talsmanni yfirvalda að kláfferjan hafi verið á rúmlega 100 kílómetra hraða þegar hún hrapaði um tuttugu metra til jarðar. Slysið átti sér stað í hlíðum Mottarone-fjalls nærri Maggiore-vatni í norðurhluta Ítalíu. Saksóknarar rannsaka hvort að einhverjir hafi gerst sekir um manndráp af gáleysi í tengslum við málið. Hinir handteknu eru að sögn ítalskra fjölmiðla eigandi fyrirtækisins sem starfrækir kláfinn, framkvæmdastjórinn og rekstrarstjórinn. Þeir eru sagðir hafa viðurkennt að hafa gert neyðarhemlakerfi kláfferjunnar óvirkt vegna bilunar sem viðgerðarmönnum hafi ekki tekist að laga. BBC segir frá því að fimm fjölskyldur hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð. Tvö börn voru í hópi hinna látnu. Einungis einn komst lífs af úr slysinu, fimm ára ísraelskur drengur, en ástand hans er enn sagt vera alvarlegt. Kláfurinn opnaði árið 1970, en var ekki í rekstri á árunum 2014 til 2016 vegna framkvæmda. Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall. Ítalía Tengdar fréttir Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Rannsakendur segja að svo virðist sem að neyðarhemlar kláfferjunnar hafi verið gerðar óvirkar og að þrír starfsmenn rekstrarfyrirtækis kláfsins hafi verið kunnugt um það. BBC hefur eftir talsmanni yfirvalda að kláfferjan hafi verið á rúmlega 100 kílómetra hraða þegar hún hrapaði um tuttugu metra til jarðar. Slysið átti sér stað í hlíðum Mottarone-fjalls nærri Maggiore-vatni í norðurhluta Ítalíu. Saksóknarar rannsaka hvort að einhverjir hafi gerst sekir um manndráp af gáleysi í tengslum við málið. Hinir handteknu eru að sögn ítalskra fjölmiðla eigandi fyrirtækisins sem starfrækir kláfinn, framkvæmdastjórinn og rekstrarstjórinn. Þeir eru sagðir hafa viðurkennt að hafa gert neyðarhemlakerfi kláfferjunnar óvirkt vegna bilunar sem viðgerðarmönnum hafi ekki tekist að laga. BBC segir frá því að fimm fjölskyldur hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð. Tvö börn voru í hópi hinna látnu. Einungis einn komst lífs af úr slysinu, fimm ára ísraelskur drengur, en ástand hans er enn sagt vera alvarlegt. Kláfurinn opnaði árið 1970, en var ekki í rekstri á árunum 2014 til 2016 vegna framkvæmda. Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall.
Ítalía Tengdar fréttir Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31