Diana Taurasi spilaði tvo leiki með brotið bringubein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 10:30 Diana Taurasi er mögulega besti leikmaður allra tíma í WNBA-deildinni í körfubolta. Getty/ Julio Aguilar Körfuboltakonan Diana Taurasi verður frá keppni næstu fjórar vikurnar eftir að í ljós kom að hún er með brotið bringubein. Málið er að Taurasi var búin að spila tvo leiki síðan hún meiddist 16. maí síðastliðinn en alvarleiki meiðslanna uppgötvaðist ekki fyrr en hún fór í sneiðmyndatöku. Phoenix Mercury star Diana Taurasi is expected to miss at least four weeks with a chest injury.Taurasi needs just six more points to be the first player in WNBA history to reach 9,000. pic.twitter.com/yowDlqUHbZ— The Athletic (@TheAthletic) May 25, 2021 Taurasi er stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar frá upphafi og vantar aðeins sex stig í að verða sú fyrsta í níu þúsund stig. Sú næststigahæsta í sögunni er Tina Thompson með 7488 stig. Taurasi, sem er 38 ára gömul, er með 15,8 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Mercury liðinu á þessu tímabili sem er nýhafið. Taurasi hefur ekki verið heppin með meiðsli að undanförnu en bakmeiðsli sáu til þess að hún missti af nær öllu 2019 tímabilinu. diana taurasi's stats in two games with a "small fracture to her sternum":- 30 points- 11-of-21 shooting- 4-of-11 from 3-point- 5 assists- 2 rebounds- 4 turnovers- 51 minutes— Matt Ellentuck (@mellentuck) May 25, 2021 Taurasi ætti að koma aftur í kringum 22. júní en þá eru þrjár vikur í það að WNBA deildin fer í frí vegna Ólympíuleikanna. Taurasi er staðráðin að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó en það yrðu þá hennar fimmtu Ólympíuleikar. Diana hefur þegar unnið fjögur Ólympíugull á ferlinum. NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira
Málið er að Taurasi var búin að spila tvo leiki síðan hún meiddist 16. maí síðastliðinn en alvarleiki meiðslanna uppgötvaðist ekki fyrr en hún fór í sneiðmyndatöku. Phoenix Mercury star Diana Taurasi is expected to miss at least four weeks with a chest injury.Taurasi needs just six more points to be the first player in WNBA history to reach 9,000. pic.twitter.com/yowDlqUHbZ— The Athletic (@TheAthletic) May 25, 2021 Taurasi er stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar frá upphafi og vantar aðeins sex stig í að verða sú fyrsta í níu þúsund stig. Sú næststigahæsta í sögunni er Tina Thompson með 7488 stig. Taurasi, sem er 38 ára gömul, er með 15,8 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Mercury liðinu á þessu tímabili sem er nýhafið. Taurasi hefur ekki verið heppin með meiðsli að undanförnu en bakmeiðsli sáu til þess að hún missti af nær öllu 2019 tímabilinu. diana taurasi's stats in two games with a "small fracture to her sternum":- 30 points- 11-of-21 shooting- 4-of-11 from 3-point- 5 assists- 2 rebounds- 4 turnovers- 51 minutes— Matt Ellentuck (@mellentuck) May 25, 2021 Taurasi ætti að koma aftur í kringum 22. júní en þá eru þrjár vikur í það að WNBA deildin fer í frí vegna Ólympíuleikanna. Taurasi er staðráðin að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó en það yrðu þá hennar fimmtu Ólympíuleikar. Diana hefur þegar unnið fjögur Ólympíugull á ferlinum.
NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira