Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2021 16:01 Guðlaugur Victor Pálsson með treyju Schalke, síns nýja félags. schalke04.de Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Guðlaugur Victor kemur til móts við nýju liðsfélaga sína í Schalke þegar undirbúningstímabilið hefst í sumar. Hann hefur leikið með Darmstadt í tvö og hálft ár í þýsku 2. deildinni og mun áfram leika í sömu deild því Schalke féll úr efstu deild, eftir samfellda veru þar frá árinu 1988. Schalke vann aðeins þrjá leiki í vetur og fékk 16 stig í 34 leikjum, en nú ætlar félagið að spyrna við fótum og koma Guðlaugs Victors er liður í því. „Ég vil verða leiðtogi liðsins innan sem utan vallar. Við ætlum að endurreisa liðið algjörlega. Ég vil að reynsla mín verði lóð á þær vogarskálar og til að Schalke vinni eins marga leiki og hægt er,“ sagði Guðlaugur Victor við heimasíðu Schalke. Guðlaugur Victor er uppalinn í Fjölni og Fylki en fór 16 ára gamall í unglingaakademíu Aarhus í Danmörku. Þaðan fór hann til enska stórliðsins Liverpool. Hann hefur svo leikið með Hibernian í Skotlandi, New York Red Bulls í Bandaríkjunum, NEC í Hollandi, Helsingborg í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku og Zürich í Sviss. Guðlaugur Victor, sem á að baki 26 A-landsleiki, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum á næstunni. Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sjá meira
Guðlaugur Victor kemur til móts við nýju liðsfélaga sína í Schalke þegar undirbúningstímabilið hefst í sumar. Hann hefur leikið með Darmstadt í tvö og hálft ár í þýsku 2. deildinni og mun áfram leika í sömu deild því Schalke féll úr efstu deild, eftir samfellda veru þar frá árinu 1988. Schalke vann aðeins þrjá leiki í vetur og fékk 16 stig í 34 leikjum, en nú ætlar félagið að spyrna við fótum og koma Guðlaugs Victors er liður í því. „Ég vil verða leiðtogi liðsins innan sem utan vallar. Við ætlum að endurreisa liðið algjörlega. Ég vil að reynsla mín verði lóð á þær vogarskálar og til að Schalke vinni eins marga leiki og hægt er,“ sagði Guðlaugur Victor við heimasíðu Schalke. Guðlaugur Victor er uppalinn í Fjölni og Fylki en fór 16 ára gamall í unglingaakademíu Aarhus í Danmörku. Þaðan fór hann til enska stórliðsins Liverpool. Hann hefur svo leikið með Hibernian í Skotlandi, New York Red Bulls í Bandaríkjunum, NEC í Hollandi, Helsingborg í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku og Zürich í Sviss. Guðlaugur Victor, sem á að baki 26 A-landsleiki, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum á næstunni.
Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn