„Bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. maí 2021 13:00 Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel-og gistiþjónustu segir bráðvanta fólk í ferðaþjónustugeirann. Vísir Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ráða þúsundir aftur inn fyrir haustið. „Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
„Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17
Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun