„Bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. maí 2021 13:00 Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel-og gistiþjónustu segir bráðvanta fólk í ferðaþjónustugeirann. Vísir Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ráða þúsundir aftur inn fyrir haustið. „Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
„Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17
Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent