Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 11:31 Blikar skoruðu fjögur í gær. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöld þar sem 16 mörk voru skoruð. Hér má sjá þau öll. KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55