Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2021 18:01 Memphis virðist vera á leið til Katalóníu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Memphis ræddi við franska blaðið L´Equipe nýverið þar sem hann staðfesti að hann væri á förum frá Lyon í sumar. Hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en hann lék áður með PSV Eindhoven í Hollandi og Manchester United í Englandi. „Ég er breyttur maður, ég er þroskaðri. Hér varð ég að manni. Þegar ég horfi til baka þá tel ég veru mína hér hafa verið frábæra. Ég á minningar sem munu lifa með mér út ævina sem og vináttubönd. Þetta var heimili mitt,“ sagði Memphis um veru sína hjá Lyon. Hann spilaði alls 177 leiki fyrir félagið, skoraði 76 mörk og lagði upp önnur 53. Memphis Depay confirms to L Equipe that he ll be leaving Lyon this summer.He is heavily linked with a transfer to Barcelona. pic.twitter.com/i8KYLNzSZU— B/R Football (@brfootball) May 21, 2021 Þessi 27 ára gamli Hollendingur verður samningslaus í sumar og þarf Barcelona því ekki að greiða fyrri hann. Börsungar virðast vera á höttunum á eftir leikmönnum sem ekki þarf að borga fyrir í sumar en Sergio Agüero ku vera á leiðinni til Katalóníu sem og Eric Garcia, samherji Agüero hjá Manchester City, og Gini Wijnaldum, miðjumaður Liverpool. Memphis sagði einnig að hann væri í samningaviðræðum við Börsunga sem og fleiri lið. Það virðist þó allt stefna í að Hollendingurinn klæðist treyju Börsunga er tímabilið 2021/2022 hefst. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Memphis ræddi við franska blaðið L´Equipe nýverið þar sem hann staðfesti að hann væri á förum frá Lyon í sumar. Hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en hann lék áður með PSV Eindhoven í Hollandi og Manchester United í Englandi. „Ég er breyttur maður, ég er þroskaðri. Hér varð ég að manni. Þegar ég horfi til baka þá tel ég veru mína hér hafa verið frábæra. Ég á minningar sem munu lifa með mér út ævina sem og vináttubönd. Þetta var heimili mitt,“ sagði Memphis um veru sína hjá Lyon. Hann spilaði alls 177 leiki fyrir félagið, skoraði 76 mörk og lagði upp önnur 53. Memphis Depay confirms to L Equipe that he ll be leaving Lyon this summer.He is heavily linked with a transfer to Barcelona. pic.twitter.com/i8KYLNzSZU— B/R Football (@brfootball) May 21, 2021 Þessi 27 ára gamli Hollendingur verður samningslaus í sumar og þarf Barcelona því ekki að greiða fyrri hann. Börsungar virðast vera á höttunum á eftir leikmönnum sem ekki þarf að borga fyrir í sumar en Sergio Agüero ku vera á leiðinni til Katalóníu sem og Eric Garcia, samherji Agüero hjá Manchester City, og Gini Wijnaldum, miðjumaður Liverpool. Memphis sagði einnig að hann væri í samningaviðræðum við Börsunga sem og fleiri lið. Það virðist þó allt stefna í að Hollendingurinn klæðist treyju Börsunga er tímabilið 2021/2022 hefst. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira