Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2021 18:01 Memphis virðist vera á leið til Katalóníu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Memphis ræddi við franska blaðið L´Equipe nýverið þar sem hann staðfesti að hann væri á förum frá Lyon í sumar. Hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en hann lék áður með PSV Eindhoven í Hollandi og Manchester United í Englandi. „Ég er breyttur maður, ég er þroskaðri. Hér varð ég að manni. Þegar ég horfi til baka þá tel ég veru mína hér hafa verið frábæra. Ég á minningar sem munu lifa með mér út ævina sem og vináttubönd. Þetta var heimili mitt,“ sagði Memphis um veru sína hjá Lyon. Hann spilaði alls 177 leiki fyrir félagið, skoraði 76 mörk og lagði upp önnur 53. Memphis Depay confirms to L Equipe that he ll be leaving Lyon this summer.He is heavily linked with a transfer to Barcelona. pic.twitter.com/i8KYLNzSZU— B/R Football (@brfootball) May 21, 2021 Þessi 27 ára gamli Hollendingur verður samningslaus í sumar og þarf Barcelona því ekki að greiða fyrri hann. Börsungar virðast vera á höttunum á eftir leikmönnum sem ekki þarf að borga fyrir í sumar en Sergio Agüero ku vera á leiðinni til Katalóníu sem og Eric Garcia, samherji Agüero hjá Manchester City, og Gini Wijnaldum, miðjumaður Liverpool. Memphis sagði einnig að hann væri í samningaviðræðum við Börsunga sem og fleiri lið. Það virðist þó allt stefna í að Hollendingurinn klæðist treyju Börsunga er tímabilið 2021/2022 hefst. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Memphis ræddi við franska blaðið L´Equipe nýverið þar sem hann staðfesti að hann væri á förum frá Lyon í sumar. Hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en hann lék áður með PSV Eindhoven í Hollandi og Manchester United í Englandi. „Ég er breyttur maður, ég er þroskaðri. Hér varð ég að manni. Þegar ég horfi til baka þá tel ég veru mína hér hafa verið frábæra. Ég á minningar sem munu lifa með mér út ævina sem og vináttubönd. Þetta var heimili mitt,“ sagði Memphis um veru sína hjá Lyon. Hann spilaði alls 177 leiki fyrir félagið, skoraði 76 mörk og lagði upp önnur 53. Memphis Depay confirms to L Equipe that he ll be leaving Lyon this summer.He is heavily linked with a transfer to Barcelona. pic.twitter.com/i8KYLNzSZU— B/R Football (@brfootball) May 21, 2021 Þessi 27 ára gamli Hollendingur verður samningslaus í sumar og þarf Barcelona því ekki að greiða fyrri hann. Börsungar virðast vera á höttunum á eftir leikmönnum sem ekki þarf að borga fyrir í sumar en Sergio Agüero ku vera á leiðinni til Katalóníu sem og Eric Garcia, samherji Agüero hjá Manchester City, og Gini Wijnaldum, miðjumaður Liverpool. Memphis sagði einnig að hann væri í samningaviðræðum við Börsunga sem og fleiri lið. Það virðist þó allt stefna í að Hollendingurinn klæðist treyju Börsunga er tímabilið 2021/2022 hefst. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira