Sabrina sú yngsta til að ná þrennu í sögu WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 16:01 Sabrina Ionescu og félagar í New York Liberty liðinu hafa byrjað tímabilið vel. Getty/Justin Casterline Sabrina Ionescu missti af nær öllu fyrsta tímabili sínu í WNBA vegna meiðsla en hún er kominn til baka og það má sjá áhrif hennar á frábærri byrjun New York Liberty á þessu tímabili. Sabrina kom sér í sögubækurnar í nótt þegar hún var sú yngsta til að vera með þrennu í leik í WNBA-deildinni. Þessi fjölhæfi leikmaður var þá með 26 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í 87-75 sigri New York Liberty á Minnesota Lynx. Þetta var þriðji sigur liðsins í þremur leikjum í upphafi tímabilsins. Þetta er í fyrsta sinn í fjórtán síðan New York liðið vinnur þrjá fyrstu leikina sína. At 23 years and 164 days old, Sabrina Ionescu becomes the youngest player in WNBA history to record a triple-double.She finished with 26 points, 12 assists, and 10 rebounds in the Liberty win. pic.twitter.com/7dfjsN2xdy— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 19, 2021 Sabrina er aðeins 23 ára og 164 daga gömul en gamli methafinn, Deanna Nolan, var 25 ára og 269 daga gömul þegar hún setti gamla metið árið 2005. Þetta var aðeins sjötti WNBA leikur Ionescu á ferlinum en fyrir leikinn í nótt hafði engin WNBA leikmaður náð þrennu í fyrstu fimmtíu leikjum sínum í deildinni. Sheryl Swoopes hafði verið sú fyrsta til að ná því í leik númer 59. Sabrina átti frábæran háskólaferil með Oregon og mikið hefur verið gert úr vináttu hennar og Kobe Bryant en þau voru í mjög góðu sambandi. Sabrina er líka mikill fjölskylduvinur og hefur eytt tíma með Vanessu Bryanti og dætrum hennar og Kobe eftir að Kobe og Gianna dóu í þyrlyslysinu. NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Sabrina kom sér í sögubækurnar í nótt þegar hún var sú yngsta til að vera með þrennu í leik í WNBA-deildinni. Þessi fjölhæfi leikmaður var þá með 26 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í 87-75 sigri New York Liberty á Minnesota Lynx. Þetta var þriðji sigur liðsins í þremur leikjum í upphafi tímabilsins. Þetta er í fyrsta sinn í fjórtán síðan New York liðið vinnur þrjá fyrstu leikina sína. At 23 years and 164 days old, Sabrina Ionescu becomes the youngest player in WNBA history to record a triple-double.She finished with 26 points, 12 assists, and 10 rebounds in the Liberty win. pic.twitter.com/7dfjsN2xdy— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 19, 2021 Sabrina er aðeins 23 ára og 164 daga gömul en gamli methafinn, Deanna Nolan, var 25 ára og 269 daga gömul þegar hún setti gamla metið árið 2005. Þetta var aðeins sjötti WNBA leikur Ionescu á ferlinum en fyrir leikinn í nótt hafði engin WNBA leikmaður náð þrennu í fyrstu fimmtíu leikjum sínum í deildinni. Sheryl Swoopes hafði verið sú fyrsta til að ná því í leik númer 59. Sabrina átti frábæran háskólaferil með Oregon og mikið hefur verið gert úr vináttu hennar og Kobe Bryant en þau voru í mjög góðu sambandi. Sabrina er líka mikill fjölskylduvinur og hefur eytt tíma með Vanessu Bryanti og dætrum hennar og Kobe eftir að Kobe og Gianna dóu í þyrlyslysinu.
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira