Segja ekkert vopnahlé á borðinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. maí 2021 12:01 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels. EPA/DEBBIE HILL Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir ekkert vopnahlé til umræðu á milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Enn geisa hörð átök og á þriðja hundrað hafa farist í loftárásum á Gasasvæðið. Netanjahú boðaði til blaðamannafundar í Tel Aviv stuttu fyrir hádegi þar sem hann talaði um átökin og framtíðarhorfur. Hann sagði einungis tvær leiðir til að svara eldflaugaárásum Hamas-samtakanna. Annars vegar sé hægt að uppræta samtökin, hins vegar hræða þau frá slíkum árásum í framtíðinni. „Nú erum við að aftra árásum af fullum krafti en við útilokum ekkert. Vonandi getum við komið á friði sem fyrst. Ég vil taka það fram að við erum að gera allt sem í valdi okkar stendur til að forðast mannfall almennra borgara,“sagði Netanjahú. Palestínska heilbrigðisráðuneytið segir tugi barna hafa farist í loftárásunum. Bæði Netanjahú og heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan ísraelska hersins sögðu ekkert vopnahlé til umræðu þessa stundina. Franska fréttaveitan AFP hefur aðra sögu að segja en heimildarmenn hennar segja Ísraela nú vega og meta stöðuna og hvort rétt sé að hætta loftárásum til að koma á vopnahléi. Herinn sé þó tilbúinn til að halda árásunum áfram en til að vopnahlé sé möguleiki vill herinn fyrst vera viss um að geta Hamas til árása hafi minnkað mjög. Fjöldi leiðtoga hefur farið fram á að vopnahléi verði komið á sem allra fyrst. Emmanuel Macron Frakklandsforseti þar á meðal, en hann vinnur með ráðamönnum í Egyptalandi og Jórdaníu að tillögu um vopnahlé. Ísrael Palestína Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Netanjahú boðaði til blaðamannafundar í Tel Aviv stuttu fyrir hádegi þar sem hann talaði um átökin og framtíðarhorfur. Hann sagði einungis tvær leiðir til að svara eldflaugaárásum Hamas-samtakanna. Annars vegar sé hægt að uppræta samtökin, hins vegar hræða þau frá slíkum árásum í framtíðinni. „Nú erum við að aftra árásum af fullum krafti en við útilokum ekkert. Vonandi getum við komið á friði sem fyrst. Ég vil taka það fram að við erum að gera allt sem í valdi okkar stendur til að forðast mannfall almennra borgara,“sagði Netanjahú. Palestínska heilbrigðisráðuneytið segir tugi barna hafa farist í loftárásunum. Bæði Netanjahú og heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan ísraelska hersins sögðu ekkert vopnahlé til umræðu þessa stundina. Franska fréttaveitan AFP hefur aðra sögu að segja en heimildarmenn hennar segja Ísraela nú vega og meta stöðuna og hvort rétt sé að hætta loftárásum til að koma á vopnahléi. Herinn sé þó tilbúinn til að halda árásunum áfram en til að vopnahlé sé möguleiki vill herinn fyrst vera viss um að geta Hamas til árása hafi minnkað mjög. Fjöldi leiðtoga hefur farið fram á að vopnahléi verði komið á sem allra fyrst. Emmanuel Macron Frakklandsforseti þar á meðal, en hann vinnur með ráðamönnum í Egyptalandi og Jórdaníu að tillögu um vopnahlé.
Ísrael Palestína Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira