Segja ekkert vopnahlé á borðinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. maí 2021 12:01 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels. EPA/DEBBIE HILL Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir ekkert vopnahlé til umræðu á milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Enn geisa hörð átök og á þriðja hundrað hafa farist í loftárásum á Gasasvæðið. Netanjahú boðaði til blaðamannafundar í Tel Aviv stuttu fyrir hádegi þar sem hann talaði um átökin og framtíðarhorfur. Hann sagði einungis tvær leiðir til að svara eldflaugaárásum Hamas-samtakanna. Annars vegar sé hægt að uppræta samtökin, hins vegar hræða þau frá slíkum árásum í framtíðinni. „Nú erum við að aftra árásum af fullum krafti en við útilokum ekkert. Vonandi getum við komið á friði sem fyrst. Ég vil taka það fram að við erum að gera allt sem í valdi okkar stendur til að forðast mannfall almennra borgara,“sagði Netanjahú. Palestínska heilbrigðisráðuneytið segir tugi barna hafa farist í loftárásunum. Bæði Netanjahú og heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan ísraelska hersins sögðu ekkert vopnahlé til umræðu þessa stundina. Franska fréttaveitan AFP hefur aðra sögu að segja en heimildarmenn hennar segja Ísraela nú vega og meta stöðuna og hvort rétt sé að hætta loftárásum til að koma á vopnahléi. Herinn sé þó tilbúinn til að halda árásunum áfram en til að vopnahlé sé möguleiki vill herinn fyrst vera viss um að geta Hamas til árása hafi minnkað mjög. Fjöldi leiðtoga hefur farið fram á að vopnahléi verði komið á sem allra fyrst. Emmanuel Macron Frakklandsforseti þar á meðal, en hann vinnur með ráðamönnum í Egyptalandi og Jórdaníu að tillögu um vopnahlé. Ísrael Palestína Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Netanjahú boðaði til blaðamannafundar í Tel Aviv stuttu fyrir hádegi þar sem hann talaði um átökin og framtíðarhorfur. Hann sagði einungis tvær leiðir til að svara eldflaugaárásum Hamas-samtakanna. Annars vegar sé hægt að uppræta samtökin, hins vegar hræða þau frá slíkum árásum í framtíðinni. „Nú erum við að aftra árásum af fullum krafti en við útilokum ekkert. Vonandi getum við komið á friði sem fyrst. Ég vil taka það fram að við erum að gera allt sem í valdi okkar stendur til að forðast mannfall almennra borgara,“sagði Netanjahú. Palestínska heilbrigðisráðuneytið segir tugi barna hafa farist í loftárásunum. Bæði Netanjahú og heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan ísraelska hersins sögðu ekkert vopnahlé til umræðu þessa stundina. Franska fréttaveitan AFP hefur aðra sögu að segja en heimildarmenn hennar segja Ísraela nú vega og meta stöðuna og hvort rétt sé að hætta loftárásum til að koma á vopnahléi. Herinn sé þó tilbúinn til að halda árásunum áfram en til að vopnahlé sé möguleiki vill herinn fyrst vera viss um að geta Hamas til árása hafi minnkað mjög. Fjöldi leiðtoga hefur farið fram á að vopnahléi verði komið á sem allra fyrst. Emmanuel Macron Frakklandsforseti þar á meðal, en hann vinnur með ráðamönnum í Egyptalandi og Jórdaníu að tillögu um vopnahlé.
Ísrael Palestína Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira