CCP vann til Webby verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2021 12:05 Bergur Finnbogason, listrænn stjórnandi hjá CPP, við Fagradalsfjall. CCP Games vann í gær til hinna virtu Webby netverðlauna fyrir smáleik innan leiksins EVE Online. Nánar tiltekið snúast verðlaunin sem CCP vann um samfélagsþjónustu innan tölvuleikja og heitir verkefnið sem vann Project Discovery. Sjá má flokkinn sem CCP vann hér á vef Webby-verðlaunanna. Project Discovery er smáleikur innan EVE Online þar sem spilarar hjálpa vísindamönnum við að vinna raunverulega úr gögnum um það hvaða áhrif Covid-19 hefur á blóðflögur og ónæmiskerfi manna. 327 þúsund spilarar EVE Online lögðu vísindamönnum lið í gegnum leikinn og spöruðu þeim alls 330 ára rannsóknarvinnu. Fyrir að taka þátt fengu spilarar verðlaun inn í leiknum. Project Discovery var meðal annars unnið í samvinnu við Massively Multiplayer Online Science, eða MMOS, sem hefur á undanförnum árum unnið einnig með öðrum leikjaframleiðendum að sambærilegum verkefnum. Áhugsamir geta lesið sig meira til um Project Discovery á vef CCP Games. Huge congratulations #ProjectDiscovery and @eveonline pilots worldwide for being awarded People's Voice Winner in the 'Games: Public Service, Activism, and Social Impact' category of the 25th Annual Webby Awards!!#tweetfleet #eveonline #citizensciencehttps://t.co/p0kBQD8d7e— CCP Games (@CCPGames) May 18, 2021 Í tilkynningu frá CCP er haft eftir Bergi Finnbogasyni hjá CCP að spilarar EVE Online hafi haft raunveruleg áhrif og vonast hann til þess að verðlaunin muni leiða til þess að fleiri aðilar finni frumlegar leiðir til að hjálpa vísindamönnum. Þá er haft eftir Attila Szantner, framkvæmdastjóra og einum stofnenda MMOS, að þegar hann og samstarfsmenn hans byrjuðu að leiða saman hesta tölvuleikja og vísinda, hafi ekki órað fyrir þeim að vinna til Webby-verðlauna. Vonaðist hann til þess að fleiri framleiðendur taki þátt í starfi þeirra í framtíðinni. Verðlaunaræður Webby-verðlaunanna eru þekktar fyrir að vera takmarkaðar við fimm orð. Ræða Bergs, sem flutti hana fyrir hönd CCP, var tekin upp við Fagradalsfjall. Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánskjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira
Sjá má flokkinn sem CCP vann hér á vef Webby-verðlaunanna. Project Discovery er smáleikur innan EVE Online þar sem spilarar hjálpa vísindamönnum við að vinna raunverulega úr gögnum um það hvaða áhrif Covid-19 hefur á blóðflögur og ónæmiskerfi manna. 327 þúsund spilarar EVE Online lögðu vísindamönnum lið í gegnum leikinn og spöruðu þeim alls 330 ára rannsóknarvinnu. Fyrir að taka þátt fengu spilarar verðlaun inn í leiknum. Project Discovery var meðal annars unnið í samvinnu við Massively Multiplayer Online Science, eða MMOS, sem hefur á undanförnum árum unnið einnig með öðrum leikjaframleiðendum að sambærilegum verkefnum. Áhugsamir geta lesið sig meira til um Project Discovery á vef CCP Games. Huge congratulations #ProjectDiscovery and @eveonline pilots worldwide for being awarded People's Voice Winner in the 'Games: Public Service, Activism, and Social Impact' category of the 25th Annual Webby Awards!!#tweetfleet #eveonline #citizensciencehttps://t.co/p0kBQD8d7e— CCP Games (@CCPGames) May 18, 2021 Í tilkynningu frá CCP er haft eftir Bergi Finnbogasyni hjá CCP að spilarar EVE Online hafi haft raunveruleg áhrif og vonast hann til þess að verðlaunin muni leiða til þess að fleiri aðilar finni frumlegar leiðir til að hjálpa vísindamönnum. Þá er haft eftir Attila Szantner, framkvæmdastjóra og einum stofnenda MMOS, að þegar hann og samstarfsmenn hans byrjuðu að leiða saman hesta tölvuleikja og vísinda, hafi ekki órað fyrir þeim að vinna til Webby-verðlauna. Vonaðist hann til þess að fleiri framleiðendur taki þátt í starfi þeirra í framtíðinni. Verðlaunaræður Webby-verðlaunanna eru þekktar fyrir að vera takmarkaðar við fimm orð. Ræða Bergs, sem flutti hana fyrir hönd CCP, var tekin upp við Fagradalsfjall.
Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánskjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira