„Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 11:30 Kári Árnason bendir á Thomas Mikkelsen eftir að Daninn braut á honum. Stöð 2 Sport Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Mikkelsen, sem skoraði þrennu gegn Keflavík í þriðju umferð, átti í erfiðleikum með að komast í færi gegn Víkingi í gær, ekki síst vegna framgöngu Kára. Í Pepsi Max stúkunni í gærkvöld mátti sjá hvernig Kári var sífellt mættur til að stöðva Mikkelsen með kröftugum hætti. Víkingur vann leikinn 3-0. Klippa: Stúkan - Kári og Mikkelsen „Við þurfum að eignast fleiri Kára þannig að ungir miðverðir; horfið aðeins á hann,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni, og benti á hve skýr skilaboðin væru frá Kára til Danans. „Thomas Mikkelsen fékk reyndar færi í þessum leik, var rangstæður, en Kári var alltaf í bakinu á honum. Hann fékk aldrei að snúa sér. Þvílíkur leikmaður,“ sagði Reynir. Baldur Sigurðsson benti á hve óhræddir Víkingar hefðu verið við að fara út úr stöðu til að klára að afgreiða sinn mann: „Þeir eru ekkert hræddir um svæðin sem þeir skilja eftir sig því að hlaupin þangað… Viktor Karl, Kristinn Steindórs, Gísli Eyjólfs, hvar eru þessi hlaup,“ spurði Baldur og beindi spurningu sinni til Blika. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Mikkelsen, sem skoraði þrennu gegn Keflavík í þriðju umferð, átti í erfiðleikum með að komast í færi gegn Víkingi í gær, ekki síst vegna framgöngu Kára. Í Pepsi Max stúkunni í gærkvöld mátti sjá hvernig Kári var sífellt mættur til að stöðva Mikkelsen með kröftugum hætti. Víkingur vann leikinn 3-0. Klippa: Stúkan - Kári og Mikkelsen „Við þurfum að eignast fleiri Kára þannig að ungir miðverðir; horfið aðeins á hann,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni, og benti á hve skýr skilaboðin væru frá Kára til Danans. „Thomas Mikkelsen fékk reyndar færi í þessum leik, var rangstæður, en Kári var alltaf í bakinu á honum. Hann fékk aldrei að snúa sér. Þvílíkur leikmaður,“ sagði Reynir. Baldur Sigurðsson benti á hve óhræddir Víkingar hefðu verið við að fara út úr stöðu til að klára að afgreiða sinn mann: „Þeir eru ekkert hræddir um svæðin sem þeir skilja eftir sig því að hlaupin þangað… Viktor Karl, Kristinn Steindórs, Gísli Eyjólfs, hvar eru þessi hlaup,“ spurði Baldur og beindi spurningu sinni til Blika. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira