NBA dagsins: Russel Westbrook heldur áfram að bæta metið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2021 14:30 Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Scott Taetsch/Getty Images Það voru átta leikir á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu í 120-105 sigri Washington Wizards gegn Cleveland Cavaliers, og heldur áfram að bæta það met. Þá unnu Houston Rockets óvæntan 122-115 sigur gegn LA Clippers. Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira