Blinken kemur hingað til að sækja fund Norðurskautsráðsins á miðvikudag og fimmtudag og mun einnig eiga tvíhliða fund með Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands.
Hann hyggst ræða samband Íslands og Bandaríkjanna, varnarmál á Norðurslóðum og loftslagsbreytingar við íslenska ráðmenn.