„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. maí 2021 22:51 Brynjar Björn var ekki alveg jafn sáttur með Erlendur Eiríksson, dómara kvöldsins, og hann var á þessari stundu með Þorvaldi Árnasyni dómara í leik HK og Breiðabliks í fyrra. Vísir/Bára Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. „Já við vorum búnir að spila ágætlega og halda Valsmönnum að mestu leiti í skefjum. Vorum líka að koma okkur upp völlinn og skapa færi. Fengum til að mynda fyrsta færið í seinni hálfleik til þess að komast í 2-1. En Valsarnir eru alltaf hættulegir á breikinu,“ sagði Brynjar Björn eftir leik. Hann hélt svo áfram. „Fyrsta markið þeirra kemur uppúr því. Svona heilt yfir þá fannst mér við hafa góð tök á leiknum og fannst við skapa nóg framávið til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Í stöðunni 2-2 erum við alveg eins líklegir og þeir. Fáum nóg af færum til þess að komast yfir aftur.“ Brynjar var ósáttur við dómgæsluna í leiknum og vildi meðal annars fá víti „Við áttum að fá víti þegar Örvar fer niður og svo dæmir dómarinn á sams konar brot í aukaspyrnunni þegar Valsarar jafna í 2-2. Mér leiðist að tala um dómarana og heilt yfir eru þeir ekki hluti af okkar jöfnu en mér fannst verulega hallað á okkur í seinni hálfleik og alltof mörg atvik sem fóru gegn okkur.“ Það sama í lokin í síðasta markinu. Þar er brot inni í teig og við hefðum geta varist því skoti ef það hefði ekki verið brotið. Mér fannst dómarinn heilt yfir vera með ágætis tök á leiknum en bara klikkaði.“ Dómarar í leikjum munu koma í einhverjum tilfellum koma í viðtöl eftir leiki og hafði Brynjar ákveðna skoðun á því. „Ég bara bið fyrir því,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
„Já við vorum búnir að spila ágætlega og halda Valsmönnum að mestu leiti í skefjum. Vorum líka að koma okkur upp völlinn og skapa færi. Fengum til að mynda fyrsta færið í seinni hálfleik til þess að komast í 2-1. En Valsarnir eru alltaf hættulegir á breikinu,“ sagði Brynjar Björn eftir leik. Hann hélt svo áfram. „Fyrsta markið þeirra kemur uppúr því. Svona heilt yfir þá fannst mér við hafa góð tök á leiknum og fannst við skapa nóg framávið til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Í stöðunni 2-2 erum við alveg eins líklegir og þeir. Fáum nóg af færum til þess að komast yfir aftur.“ Brynjar var ósáttur við dómgæsluna í leiknum og vildi meðal annars fá víti „Við áttum að fá víti þegar Örvar fer niður og svo dæmir dómarinn á sams konar brot í aukaspyrnunni þegar Valsarar jafna í 2-2. Mér leiðist að tala um dómarana og heilt yfir eru þeir ekki hluti af okkar jöfnu en mér fannst verulega hallað á okkur í seinni hálfleik og alltof mörg atvik sem fóru gegn okkur.“ Það sama í lokin í síðasta markinu. Þar er brot inni í teig og við hefðum geta varist því skoti ef það hefði ekki verið brotið. Mér fannst dómarinn heilt yfir vera með ágætis tök á leiknum en bara klikkaði.“ Dómarar í leikjum munu koma í einhverjum tilfellum koma í viðtöl eftir leiki og hafði Brynjar ákveðna skoðun á því. „Ég bara bið fyrir því,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira