Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 15:31 Cristiano Ronaldo og Neymar hafa nokkrum sinnum verið á sama velli en aldrei sem liðsfélagar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira