Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 12:31 Aron Pálmarsson fer frá Barcelona til Álaborgar í sumar. Getty/Martin Rose Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel. Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel.
Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00
Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01
Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn