Reiknað með að fjölmiðlafrumvarpið verði að lögum á vorþingi Heimir Már Pétursson skrifar 11. maí 2021 11:43 Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra hefur átt erfitt uppdráttar á kjörtímabilinu vegna ólíkra sjónarmiða stjórnarflokkanna. Vísir/Vilhelm Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis telur að samstaða náist um afgreiðslu fjölmiðlafrumvarps menntamálaráðherra sem tekið var af dagskrá þingfundar í gær. Hann reikni með að frumvarpið verði að lögum á yfirstandandi þingi en álitaefni séu um gildistíma þess. Frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur átt töluvert erfitt uppdráttar á Alþingi frá því það var fyrst lagt fram á kjörtímabilinu. Í fyrra var síðan ákveðið að styrkja einkarekna fjölmiðla sérstaklega vegna covid faraldursins og var þá tekið mið af frumvarpinu hvað heildarupphæð varðaði eða 400 miljlónir króna. Frumvarpið var afgreitt út úr allsherjar- og menntamálanefnd til annarrar umræðu með nefndarálitum bæði meiri- og minnihluta í gær og var á dagskrá þingfundar í gær en var síðan tekið af dagskránni. Páll Magnússon formaður allsherjar- og menntamálanefndar telur fullvíst að fjölmiðlafrumvarpið verði að lögum áður en vorþingi lýkur.Vísir/Vilhelm Páll Magnússon formaður nefndarinnar segir málið þó ekki hafa verið kallað til baka til nefndarinnar. „Það komu upp álitaefni varðandi gildistíma frumvarpsins. Þess vegna ákváðum við að fresta umræðunni sem hefði átt að fara fram í gær og fara aðeins yfir það mál. Ég reikna með að það komi niðurstaða í það mál á morgun,“ segir Páll. Það er ekkert launungarmál að töluverð andstaða hefur verið við frumvarpið hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Páll segir ekki ágreining um hvort um verði að ræða einskiptisaðgerð eða ekki. Það sé heldur ekki ágreiningur um gildistíma laganna heldur álitaefni um hvað orðalagið varðandi hann þýði. Hvers vegna hefur þetta mál velkst svona lengi í þinginu. Hvers vegna er þetta svona erfitt? „Þetta er bara viðkvæmt mál sem tekur á nokkrum grundvallaratriðum. Eins og til dæmis þvíhvort ríkið eigi aðstíga með beinum hætti á fjárlögum til aðstoðar viðfyrirtæki í einkarekstri. Þannig að þaðer eðlilegt að þetta taki langan tíma og kosti svolitla yfirlegu. En ég geri ráð fyrir þvíað við ljúkum þessu máli ánæstu dögum eða vikum og lögin taki gildi fyrir þinglok núna í vor,“ segir Páll. Þá sé einnig verið að ræða aðra hluti sem snerti rekstrarvanda einkarekinna miðla á Íslandi. „Þar með taliðskattleysi útlendra samfélagsmiðla á Íslandi. Sem eru farnir aðtaka til sín sístækkandi hluta af íslenskri auglýsingaköku án þess aðþurfa að standa skil áeinu eða neinu hérna áÍslandi. Þannig aðþað kemur inn íþetta mál líka. Þetta mál er flókiðog viðkvæmt en ég geri ráð fyrir að viðljúkum þvíinnan tíðar,“ segir Páll Magnússon. Fjölmiðlar Fjölmiðlalög Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fjölmiðlastyrkirnir afgreiddir með breytingartillögum Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Lagt er til að umsóknarfrestur verði til 31. maí og lögin taki þegar gildi. 7. maí 2021 11:08 Leggur til að stuðningur til fjölmiðla verði háður hlýðni við siðareglur Umræða um fjölmiðlafrumvarpið sem felur í sér stuðning til einkarekinna fjölmiðla stendur nú yfir á Alþingi. 19. janúar 2021 15:32 Fjölmiðlafrumvarpi frestað fram yfir áramót Umræðu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra verður frestað fram yfir áramót og umsagnarfrestur um stofnun hálendisþjóðgarðs verður lengdur. Þetta er á meðal þess sem þingflokkarnir sömdu um í gærkvöldi þegar samkomulag náðist um afgreiðslu mála fyrir þinghlé. Samþykkt var að taka fyrstu umræðu um nokkur stjórnarmál, líkt og frumvarp fjármálaráðherra um afnám tvöfaldrar refsingar við skattalagabrotum og frumvörp félagsmálaráðherra um samþættingu á þjónustu fyrir börn. 9. desember 2020 20:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur átt töluvert erfitt uppdráttar á Alþingi frá því það var fyrst lagt fram á kjörtímabilinu. Í fyrra var síðan ákveðið að styrkja einkarekna fjölmiðla sérstaklega vegna covid faraldursins og var þá tekið mið af frumvarpinu hvað heildarupphæð varðaði eða 400 miljlónir króna. Frumvarpið var afgreitt út úr allsherjar- og menntamálanefnd til annarrar umræðu með nefndarálitum bæði meiri- og minnihluta í gær og var á dagskrá þingfundar í gær en var síðan tekið af dagskránni. Páll Magnússon formaður allsherjar- og menntamálanefndar telur fullvíst að fjölmiðlafrumvarpið verði að lögum áður en vorþingi lýkur.Vísir/Vilhelm Páll Magnússon formaður nefndarinnar segir málið þó ekki hafa verið kallað til baka til nefndarinnar. „Það komu upp álitaefni varðandi gildistíma frumvarpsins. Þess vegna ákváðum við að fresta umræðunni sem hefði átt að fara fram í gær og fara aðeins yfir það mál. Ég reikna með að það komi niðurstaða í það mál á morgun,“ segir Páll. Það er ekkert launungarmál að töluverð andstaða hefur verið við frumvarpið hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Páll segir ekki ágreining um hvort um verði að ræða einskiptisaðgerð eða ekki. Það sé heldur ekki ágreiningur um gildistíma laganna heldur álitaefni um hvað orðalagið varðandi hann þýði. Hvers vegna hefur þetta mál velkst svona lengi í þinginu. Hvers vegna er þetta svona erfitt? „Þetta er bara viðkvæmt mál sem tekur á nokkrum grundvallaratriðum. Eins og til dæmis þvíhvort ríkið eigi aðstíga með beinum hætti á fjárlögum til aðstoðar viðfyrirtæki í einkarekstri. Þannig að þaðer eðlilegt að þetta taki langan tíma og kosti svolitla yfirlegu. En ég geri ráð fyrir þvíað við ljúkum þessu máli ánæstu dögum eða vikum og lögin taki gildi fyrir þinglok núna í vor,“ segir Páll. Þá sé einnig verið að ræða aðra hluti sem snerti rekstrarvanda einkarekinna miðla á Íslandi. „Þar með taliðskattleysi útlendra samfélagsmiðla á Íslandi. Sem eru farnir aðtaka til sín sístækkandi hluta af íslenskri auglýsingaköku án þess aðþurfa að standa skil áeinu eða neinu hérna áÍslandi. Þannig aðþað kemur inn íþetta mál líka. Þetta mál er flókiðog viðkvæmt en ég geri ráð fyrir að viðljúkum þvíinnan tíðar,“ segir Páll Magnússon.
Fjölmiðlar Fjölmiðlalög Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fjölmiðlastyrkirnir afgreiddir með breytingartillögum Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Lagt er til að umsóknarfrestur verði til 31. maí og lögin taki þegar gildi. 7. maí 2021 11:08 Leggur til að stuðningur til fjölmiðla verði háður hlýðni við siðareglur Umræða um fjölmiðlafrumvarpið sem felur í sér stuðning til einkarekinna fjölmiðla stendur nú yfir á Alþingi. 19. janúar 2021 15:32 Fjölmiðlafrumvarpi frestað fram yfir áramót Umræðu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra verður frestað fram yfir áramót og umsagnarfrestur um stofnun hálendisþjóðgarðs verður lengdur. Þetta er á meðal þess sem þingflokkarnir sömdu um í gærkvöldi þegar samkomulag náðist um afgreiðslu mála fyrir þinghlé. Samþykkt var að taka fyrstu umræðu um nokkur stjórnarmál, líkt og frumvarp fjármálaráðherra um afnám tvöfaldrar refsingar við skattalagabrotum og frumvörp félagsmálaráðherra um samþættingu á þjónustu fyrir börn. 9. desember 2020 20:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Fjölmiðlastyrkirnir afgreiddir með breytingartillögum Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Lagt er til að umsóknarfrestur verði til 31. maí og lögin taki þegar gildi. 7. maí 2021 11:08
Leggur til að stuðningur til fjölmiðla verði háður hlýðni við siðareglur Umræða um fjölmiðlafrumvarpið sem felur í sér stuðning til einkarekinna fjölmiðla stendur nú yfir á Alþingi. 19. janúar 2021 15:32
Fjölmiðlafrumvarpi frestað fram yfir áramót Umræðu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra verður frestað fram yfir áramót og umsagnarfrestur um stofnun hálendisþjóðgarðs verður lengdur. Þetta er á meðal þess sem þingflokkarnir sömdu um í gærkvöldi þegar samkomulag náðist um afgreiðslu mála fyrir þinghlé. Samþykkt var að taka fyrstu umræðu um nokkur stjórnarmál, líkt og frumvarp fjármálaráðherra um afnám tvöfaldrar refsingar við skattalagabrotum og frumvörp félagsmálaráðherra um samþættingu á þjónustu fyrir börn. 9. desember 2020 20:00