Spiluðum ekki eins og þetta hafi verið síðasti leikur fyrir úrslitakeppni Andri Már Eggertsson skrifar 10. maí 2021 21:30 Valur og KR mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Valur vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld 91 - 76. Valur þurfti að vinna leikinn til að fá heimaleik í fyrstu umferð sem þeir gerðu en Jón Arnór Stefánsson var ósáttur með leik Vals. „Ég er ánægður með sigurinn en ég er mjög ósáttur með leikinn sem slíkan, þeir skoruðu alltof mikið af stigum á okkur í seinni hálfleik." „Mér fannst vanta viðbrögð frá liðinu sem pirrar mig mikið sérstaklega þar sem þetta var síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina og fórum við aldrei upp á tærnar í leiknum í svona mikilvægum leik eins og þetta var." „Ég hef fá svör við þessu, þetta er óþolandi, það er leiðinlegt að spila svona, leiðinlegt að horfa á þetta. Það er miklu skemmtilegra þegar við erum að berjast og leggja allt í leikina," sagði Jón Arnór sem var svekktur með liðið sitt. Valur mætir nágrönnum sínum KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og er Jón Arnór mjög spenntur að mæta sínum gömlu félögum. „Þetta var óska andstæðingur upp á það að gera að við komust upp á tærnar. Hannes S Jónsson er snillingur í markaðsmálum og hann setti þetta svona upp, þetta verður mjög spennandi og skemmtileg sería." Jón Arnór Stefánsson þekkir lítið annað en að verða Íslandsmeistari þegar hann hefur tekið þátt í deildinni hér heima fyrir og þekkir hann nákvæmlega hvað þarf til að ná því markmiði. „Við þurfum að byggja ofan á þennan seinni hálfleik, þá læstum við vörninni, tölum saman og spilum saman sem lið. Það er lykil að velgengni okkar Vals," sagði Jón að lokum. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn en ég er mjög ósáttur með leikinn sem slíkan, þeir skoruðu alltof mikið af stigum á okkur í seinni hálfleik." „Mér fannst vanta viðbrögð frá liðinu sem pirrar mig mikið sérstaklega þar sem þetta var síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina og fórum við aldrei upp á tærnar í leiknum í svona mikilvægum leik eins og þetta var." „Ég hef fá svör við þessu, þetta er óþolandi, það er leiðinlegt að spila svona, leiðinlegt að horfa á þetta. Það er miklu skemmtilegra þegar við erum að berjast og leggja allt í leikina," sagði Jón Arnór sem var svekktur með liðið sitt. Valur mætir nágrönnum sínum KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og er Jón Arnór mjög spenntur að mæta sínum gömlu félögum. „Þetta var óska andstæðingur upp á það að gera að við komust upp á tærnar. Hannes S Jónsson er snillingur í markaðsmálum og hann setti þetta svona upp, þetta verður mjög spennandi og skemmtileg sería." Jón Arnór Stefánsson þekkir lítið annað en að verða Íslandsmeistari þegar hann hefur tekið þátt í deildinni hér heima fyrir og þekkir hann nákvæmlega hvað þarf til að ná því markmiði. „Við þurfum að byggja ofan á þennan seinni hálfleik, þá læstum við vörninni, tölum saman og spilum saman sem lið. Það er lykil að velgengni okkar Vals," sagði Jón að lokum.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Sjá meira