Rökkvi og Ari fyrstu Íslendingarnir til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas eru fyrstu Íslendingarnir sem tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár. Instagram/@crossfitreykjavik Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas tryggðu sér um helgina farseðla á heimsleikana í CrossFit í haust með góðum árangri sínum í undankeppni aldursflokkanna. Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira