Elon Musk gerir stólpagrín að Íslandi í SNL Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 13:46 Grínið bar þess merki að höfundar þess hefðu orðið fyrir áhrifum af umfjöllun um Ísland í tengslum við Eurovision-mynd Will Ferrell. SNL Stólpagrín var gert að Íslendingum í gríninnskoti í Saturday Night Live í gær, þar sem leikarar settu á svið íslenskan spjallþátt. Þar bar á góma hefðbundnar þrálátar þjóðsögur eins og að Íslendingar hefðu lítið annað að gera en að njóta samvista við álfa í frístundum sínum og jafnvel var vikið að appinu sem allir Íslendingar eru sagðir þurfa á að halda, sem sýnir hvort makar þeirra séu skyldir þeim. Appið var raunar styrktaraðili grínsins: Allt í boði „Cousin Checker.“ Enn bættist á gleðina þegar sjálfur milljarðamæringurinn Elon Musk steig inn í þáttinn sem aukaleikari. Hann var í hlutverki framleiðandans Ragnarök, sem var ástfanginn af þáttastjórnandanum. Musk var jafnframt umsjónarmaður þáttarins þetta kvöld, sem er mjög eftirsóknarvert hlutverk. Hann notaði vettvanginn til að opna sig fyrir heimsbyggðinni um að hann væri með Asperger's-heilkennið og væri þar með fyrsti einhverfi maðurinn til að stýra þættinum. Saturday Night Live er sýndur á NBC og er einn allra vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum. Íslendingar erlendis Tesla SpaceX Grín og gaman Tengdar fréttir Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Sjá meira
Þar bar á góma hefðbundnar þrálátar þjóðsögur eins og að Íslendingar hefðu lítið annað að gera en að njóta samvista við álfa í frístundum sínum og jafnvel var vikið að appinu sem allir Íslendingar eru sagðir þurfa á að halda, sem sýnir hvort makar þeirra séu skyldir þeim. Appið var raunar styrktaraðili grínsins: Allt í boði „Cousin Checker.“ Enn bættist á gleðina þegar sjálfur milljarðamæringurinn Elon Musk steig inn í þáttinn sem aukaleikari. Hann var í hlutverki framleiðandans Ragnarök, sem var ástfanginn af þáttastjórnandanum. Musk var jafnframt umsjónarmaður þáttarins þetta kvöld, sem er mjög eftirsóknarvert hlutverk. Hann notaði vettvanginn til að opna sig fyrir heimsbyggðinni um að hann væri með Asperger's-heilkennið og væri þar með fyrsti einhverfi maðurinn til að stýra þættinum. Saturday Night Live er sýndur á NBC og er einn allra vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum.
Íslendingar erlendis Tesla SpaceX Grín og gaman Tengdar fréttir Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Sjá meira
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41
Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning