Fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa kynferðislega áreitt þrjár stúlkur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 19:12 Maðurinn afhenti fjórum stúlkum ítrekað áfengi og áreitti þrjár þeirra kynferðislega. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í Landsrétti í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og gert að greiða tveimur stúlkum miskabætur fyrir að hafa áreitt þær kynferðislega. Hann er sakfelldur fyrir að hafa ítrekað afhent fjórum stúlkum áfengi og að hafa káfað á þremur þeirra. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa afhent fjórum stelpum undir lögaldri áfengi, sem hann játaði, að hafa káfað á þremur stúlkum og kysst eina þeirra tungukossi, sem hann neitaði að hafa gert. Þá var hann ákærður fyrir að hafa áreitt barn kynferðislega. Málið má rekja til júlímánaðar 2017 þegar lögregla var kölluð til viðræðna við stúlkurnar sem höfðu tilkynnt kynferðislega áreitni af hálfu mannsins. Greindu stúlkurnar þá frá því að maðurinn hafi í apríl sama ár keypt fyrir þær vodka. Eftir það hafi þær farið heim til mannsins og í kjölfarið hafi hann farið að senda þeim SMS þar sem hann hafði beðið þær um að koma eina og eina. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi einnig sent þeim skilaboð og sagst vera ástfanginn af stúlkunum. Stúlkurnar sögðu allar frá því að maðurinn hafi káfað á þeim, misgróft, en að hann hafi til að mynda snert á þeim læri, flengt þær og gripið um brjóst þeirra. Ein stúlknanna varð þó verst fyrir honum, að sögn stúlknanna, en í eitt sinn sem þær voru hjá honum hafði maðurinn gripið í stúlkuna og kysst hana tungukossi. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í október 2019 um refsingu mannsins en hækkaði einkaréttarkröfur tveggja stúlknanna. Í héraðsdómi var manninum gert að greiða einni þeirra 200 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 400 þúsund krónur, og annarri 75 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 150 þúsund krónur. Dómsmál Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa afhent fjórum stelpum undir lögaldri áfengi, sem hann játaði, að hafa káfað á þremur stúlkum og kysst eina þeirra tungukossi, sem hann neitaði að hafa gert. Þá var hann ákærður fyrir að hafa áreitt barn kynferðislega. Málið má rekja til júlímánaðar 2017 þegar lögregla var kölluð til viðræðna við stúlkurnar sem höfðu tilkynnt kynferðislega áreitni af hálfu mannsins. Greindu stúlkurnar þá frá því að maðurinn hafi í apríl sama ár keypt fyrir þær vodka. Eftir það hafi þær farið heim til mannsins og í kjölfarið hafi hann farið að senda þeim SMS þar sem hann hafði beðið þær um að koma eina og eina. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi einnig sent þeim skilaboð og sagst vera ástfanginn af stúlkunum. Stúlkurnar sögðu allar frá því að maðurinn hafi káfað á þeim, misgróft, en að hann hafi til að mynda snert á þeim læri, flengt þær og gripið um brjóst þeirra. Ein stúlknanna varð þó verst fyrir honum, að sögn stúlknanna, en í eitt sinn sem þær voru hjá honum hafði maðurinn gripið í stúlkuna og kysst hana tungukossi. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í október 2019 um refsingu mannsins en hækkaði einkaréttarkröfur tveggja stúlknanna. Í héraðsdómi var manninum gert að greiða einni þeirra 200 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 400 þúsund krónur, og annarri 75 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 150 þúsund krónur.
Dómsmál Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira