Aðgengið bætt að gosstöðvunum með nýjum stíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2021 11:25 Stígurinn virðist vera góður jafnt fyrir göngufólk en jafnframt fjallahjól og jafnvel fjórhjól ef björgunaraðilar þurfa að komast á svæðið í flýti. Vísir/Vilhelm Þeir sem lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gærkvöldi voru þeir fyrstu sem fengu að ganga nýlagðan stíg á A-leiðinni svokölluðu sem auðveldar aðgengið til muna. Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni. Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira
Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni.
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira