Á síðasta ári kom Theódór Sverrir Blöndal í heiminn og einu á hálfu ári seinna fæddist bróðir hans.
„Þessi snillingur mætti í morgun á settum degi og heilsast móður og barni vel.“
„Það tók okkur 18 mánuði að verða vísitölufjölskylda,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal í færslu á Facebook en hann og Rakel Þormarsdóttir eignuðust sitt annað barn í morgun.