Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 11:30 Lorenzo Pellegrini skoraði á móti Manchester United á Old Trafford í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. AP/Jon Super Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Jose Mourinho tekur við Roma liðinu í sumar og Portúgalinn er þegar byrjaður að tala um að styrkja miðju liðsins. Fyrrum leikmenn hjá Mourinho, Eric Dier, Pierre-Emile Hojbjerg og Nemanja Matic, hafa strax verið orðaðir við Roma. Eitt af stóru málunum í Róm er að hinn 24 ára gamli miðjumaður Lorenzo Pellegrini hefur enn ekki framlengt samning sinn við félagið. Pellegrini hefur lengi verið orðaður við Liverpool og það er hægt að kaupa upp samning hans við Roma fyrir 25 milljónir punda. Roma bauð honum nýjan samning í desember en miðjumaðurinn hefur enn ekki skrifað undir hann. Roma's Lorenzo Pellegrini primed for Liverpool transfer after Jose Mourinho arrival | @MaddockMirrorhttps://t.co/TwVODviCJ9 pic.twitter.com/oGAd5XqVze— Mirror Football (@MirrorFootball) May 5, 2021 Daily Mirror fjallar um framtíð Lorenzo Pellegrini þar sem kemur fram að Roma ætli að selja hann í sumar verði kappinn ekki búinn að framlengja samning sinn. Liverpool gæti verið að leita að eftirmanni Gini Wijnaldum sem er í svipaðri stöðu hjá Liverpool. Wijnaldum hefur ekki skrifað undir nýjan samning og þykir líklegur til að fara til Barcelona. Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig, er annar leikmaður sem er ítrekað orðaður við Liverpool en hans samningur er falur fyrir um 30 milljónir punda. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir meiddir og spila ekki meira á leiktíðinni en ættu að vera orðnir klárir í haust. Það er aftur á móti ljóst á öllu. eftir þetta tímabil sem er að klárast, að Jürgen Klopp þarf að styrkja leikmannahópinn og auka breiddina. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho tekur við Roma liðinu í sumar og Portúgalinn er þegar byrjaður að tala um að styrkja miðju liðsins. Fyrrum leikmenn hjá Mourinho, Eric Dier, Pierre-Emile Hojbjerg og Nemanja Matic, hafa strax verið orðaðir við Roma. Eitt af stóru málunum í Róm er að hinn 24 ára gamli miðjumaður Lorenzo Pellegrini hefur enn ekki framlengt samning sinn við félagið. Pellegrini hefur lengi verið orðaður við Liverpool og það er hægt að kaupa upp samning hans við Roma fyrir 25 milljónir punda. Roma bauð honum nýjan samning í desember en miðjumaðurinn hefur enn ekki skrifað undir hann. Roma's Lorenzo Pellegrini primed for Liverpool transfer after Jose Mourinho arrival | @MaddockMirrorhttps://t.co/TwVODviCJ9 pic.twitter.com/oGAd5XqVze— Mirror Football (@MirrorFootball) May 5, 2021 Daily Mirror fjallar um framtíð Lorenzo Pellegrini þar sem kemur fram að Roma ætli að selja hann í sumar verði kappinn ekki búinn að framlengja samning sinn. Liverpool gæti verið að leita að eftirmanni Gini Wijnaldum sem er í svipaðri stöðu hjá Liverpool. Wijnaldum hefur ekki skrifað undir nýjan samning og þykir líklegur til að fara til Barcelona. Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig, er annar leikmaður sem er ítrekað orðaður við Liverpool en hans samningur er falur fyrir um 30 milljónir punda. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir meiddir og spila ekki meira á leiktíðinni en ættu að vera orðnir klárir í haust. Það er aftur á móti ljóst á öllu. eftir þetta tímabil sem er að klárast, að Jürgen Klopp þarf að styrkja leikmannahópinn og auka breiddina.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira