Gríðarleg hugarfarsbreyting til hjólreiða á fáum árum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 13:30 Átakið hjólað í vinnuna hófst í dag. Vísir/Vilhelm Sviðsstjóri almennningsíþróttasviðs ÍSÍ segir gríðarlegan viðsnúning hafa orðið í hugarfari almennings til hjólreiða. Nú teljist enginn maður með mönnum nema eiga tvö hjól til skiptanna, áður fyrr hafi fólk ekki sagt frá því að það hjólaði í vinnuna. Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum. Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum.
Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira