Caitlyn Jenner segir það ósanngjarnt ef transkonur fái að keppa við konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:30 Caitlyn Jenner vill verða ríkisstjóri í Kaliforníu. EPA-EFE/NINA PROMMER Caitlyn Jenner talar gegn þátttöku transkvenna í íþróttum kvenna í bandarískum háskólum í nýju viðtali. Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021 Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira