Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:35 Emma Hayes (t.h.) stýrði Chelsea til sigurs í dag. Marc Atkins/Getty Images Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. „Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
„Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
„Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26
Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45
Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu