Tökur hafnar á House of the Dragon Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2021 13:34 HBO Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. Nánar tiltekið gerast þættirnir um 300 árum fyrir Game of Thrones og fjalla um tímabil þar sem borgarastyrjöld geisaði innan Targaryen ættarinnar. Borgarastyrjöld þessi kallast Drekadansinn (Dance og Dragons). Handrit þáttanna er skrifað af George RR Martin, Ryan Condal og Miguel Sapochnik en sá síðastnefndi leikstýrði stærstu orrustum Game of Thrones þáttaraðarinnar og mun meðal annars leikstýra fyrsta þætti þessarar þáttaraðar. Þá mun Ramin Djawadi snúa aftur og gera tónlist fyrir House of the Dragon. Alls verða tíu þættir í þáttaröðinni. Fregnir bárust af því í síðasta mánuði að HBO væri með minnst þrjár þáttaraðir úr söguheimi Game of Thrones í vinnslu, til viðbótar við House of the Dragon. Hinar þáttaraðirnar bera titlana 9 Voygaes, Flea Bottom og 10.0000 Ships. Frekari upplýsingar um þær má finna hér að neðan. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að framleiðsla House of the Dragon væri formlega hafin og voru birtar myndir af leikurum þáttaraðarinnar á Twittersíðu hennar. Þeirra á meðal eru Paddy Considine sem leikur konunginn Viserys Tagaryen, Emma D’Arcy sem leikur prinsessuna Rhaenyra Targaryen og Matt Smith sem leikur Daemon Targaryen. Frekari upplýsingar um helstu persónur þáttanna má finna hér á vef HBO. Fire will reign #HouseoftheDragon is officially in production. Follow @HouseofDragon for all updates. pic.twitter.com/lc3dhIcm5u— Game of Thrones (@GameOfThrones) April 26, 2021 Myndir náðust í gær af leikurum þáttanna og tökuliði nærri Newquay í Cornwall í Bretlandi. Þar mátti meðal annars sjá leikarana Matt Smith og Emmu d‘Arcy í fullum skrúða. BBC segir að tökulið hafi einnig sést á St Michael's Mount, sem er einnig í Cornwall, og talið er að þau tengist House of the Dragon sömuleiðis. Til stendur að frumsýna þættina á næstu ári. The first images from the set of House of the Dragon featuring Rhaenyra Targaryen (Emma d'Arcy) and Daemon Targaryen (Matt Smith). #HouseoftheDragon pic.twitter.com/b4dWcIYcNZ— House of the Dragon (@houseofdragontv) April 28, 2021 Game of Thrones Bíó og sjónvarp Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nánar tiltekið gerast þættirnir um 300 árum fyrir Game of Thrones og fjalla um tímabil þar sem borgarastyrjöld geisaði innan Targaryen ættarinnar. Borgarastyrjöld þessi kallast Drekadansinn (Dance og Dragons). Handrit þáttanna er skrifað af George RR Martin, Ryan Condal og Miguel Sapochnik en sá síðastnefndi leikstýrði stærstu orrustum Game of Thrones þáttaraðarinnar og mun meðal annars leikstýra fyrsta þætti þessarar þáttaraðar. Þá mun Ramin Djawadi snúa aftur og gera tónlist fyrir House of the Dragon. Alls verða tíu þættir í þáttaröðinni. Fregnir bárust af því í síðasta mánuði að HBO væri með minnst þrjár þáttaraðir úr söguheimi Game of Thrones í vinnslu, til viðbótar við House of the Dragon. Hinar þáttaraðirnar bera titlana 9 Voygaes, Flea Bottom og 10.0000 Ships. Frekari upplýsingar um þær má finna hér að neðan. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að framleiðsla House of the Dragon væri formlega hafin og voru birtar myndir af leikurum þáttaraðarinnar á Twittersíðu hennar. Þeirra á meðal eru Paddy Considine sem leikur konunginn Viserys Tagaryen, Emma D’Arcy sem leikur prinsessuna Rhaenyra Targaryen og Matt Smith sem leikur Daemon Targaryen. Frekari upplýsingar um helstu persónur þáttanna má finna hér á vef HBO. Fire will reign #HouseoftheDragon is officially in production. Follow @HouseofDragon for all updates. pic.twitter.com/lc3dhIcm5u— Game of Thrones (@GameOfThrones) April 26, 2021 Myndir náðust í gær af leikurum þáttanna og tökuliði nærri Newquay í Cornwall í Bretlandi. Þar mátti meðal annars sjá leikarana Matt Smith og Emmu d‘Arcy í fullum skrúða. BBC segir að tökulið hafi einnig sést á St Michael's Mount, sem er einnig í Cornwall, og talið er að þau tengist House of the Dragon sömuleiðis. Til stendur að frumsýna þættina á næstu ári. The first images from the set of House of the Dragon featuring Rhaenyra Targaryen (Emma d'Arcy) and Daemon Targaryen (Matt Smith). #HouseoftheDragon pic.twitter.com/b4dWcIYcNZ— House of the Dragon (@houseofdragontv) April 28, 2021
Game of Thrones Bíó og sjónvarp Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist